Jólahraðskákmót T.R. fer fram í kvöldHið árlega og sívinsæla Jólahraðskákmót T.R. fer fram í kvöld í Skákhöll Reykjavíkur í Faxafeni 12. Tefldar verða 9 umferðir með 5 mínútna umhugsunartíma og hefst taflið kl. 19.30.

Verðlaun verða fyrir 3 efstu sætin og aukaverðlaun í boði Zonets útgáfu.

Aðgangseyrir er 500 krónur fyrir fullorðna, en frítt fyrir börn á grunnskólaaldri.

Stjórnin.