Unglinga- og Stúlknameistaramót T.R. fer fram í dagUnglinga- og Stúlknameistaramót T.R. hefst í dag kl. 17.00 í Skákhöllinni Faxafeni 12. Teflt verður í einum flokki og hlýtur efsti unglingurinn, sem er félagi í T.R., titilinn Unglingameistari T.R. 2007 og efsta stúlkan úr T.R. hlýtur titilinn Stúlknameistari T.R.

Mótið er opið öllum grunnskólabörnum.