Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Benjamín Gísli í TR
Hinn 11 ára gamall Kópavogsbúi, Benjamín Gísli Einarsson er genginn í Taflfélag Reykjavíkur. Taflfélagið býður þennan efnilega ungling hjartanlega velkominn í félagið og vonast til að hann vaxi og dafni vel innan veggja félagsins.
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins