Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Grand Prix mótið í kvöld, Skírdag
Grand Prix mót verður haldið í kvöld, fimmtudagskvöld, og hefst kl. 19.30. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Verðlaun verða í boði Zonets og fleiri aðila. Skákstjóri Óttar Felix Hauksson.
Lesa meira »