Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Kristján efstur á Öðlingamótinu
Kristján Guðmundsson (2264), sem sigraði Magnús Gunnarsson (2128) í fjórðu umferð skákmóts öðlinga sem fram fór í kvöld, er efstur með 3,5 vinning. Jóhann H. Ragnarsson (2085), Björn Þorsteinsson (2198) og Hrafn Loftsson (2248) eru í 2.-4. sæti með 3 vinninga. Úrslit 4. umferðar: Name Rtg Result Name Rtg Gudmundsson Kristjan 2240 1 – 0 Gunnarsson Magnus 2045 ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins