Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Henrik efstur á Skeljungsmótinu
Henrik Danielsen er efstur á Skákþingi Reykjavíkur – Skeljungsmótinu, þegar ein umferð er eftir, með 7 vinninga af 8. Hann sigraði í dag Ingvar Þór Jóhannesson. Á 2. borði gerðu Guðmundur Kjartansson og SIgurbjörn J. Björnsson, núverandi Reykjavíkurmeistari, jafntefli, en á 3. borði vann hinn grjótharði Gaflari Sverrir Örn Björnsson óvæntan sigur á Garðbæingnum Sigurði Daða Sigfússyni. Það er ...
Lesa meira »