Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hannes Hlífar í 1.-3. sæti á Rvk open
Hannes Hlífar Stefánsson, stórmeistari úr T.R., lenti í 1.-3. sæti á Rvk open sem lauk í gærkvöldi. Hannes hlaut 7 vinninga af 9 mögulegum og tapaði engri skák. Hannes tefldi á 1. borði fyrir Íslandsmeistara T.R. í nýafstöðnu Íslandsmóti skákfélaga og stóð sig vel þar líka. T.R. óskar Hannesi til hamingju með þennan góða árangur.
Lesa meira »