Arnar Gunnarsson sigraði á Grand Prix mótiÁ Grand Prix mótinu í gærkvöldi voru tefldar 7 umferðir með 7 mín. umhugsunartíma. Fjögur efstu sætin skipuðu eftirfarandi skákmenn:

 

1. Arnar E. Gunnarsson 61/2 v.

2. Sigurður Daði Sigfússon 5 1/2

3. Daði Ómarsson 4 1/2

4. Ögmundur Kristinsson 4

 

Skákstjóri var Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir

 

Sjá einnig umræðu á Nafnlausa skákhorninu