Óttar Felix: Verkefni íslenskrar skákforystu“Verkefni íslenskrar skákforystu” er pistill Óttars Felix Haukssonar um hvaða verkefni bíði skákforystunnar á Íslandi og hvernig hann hyggist taka á málum, verði hann kosinn forseti SÍ á komandi aðalfundi.