Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur á flugi í Hastings
Fjórða sigurskák Guðmundar Kjartanssonar á Hastings mótinu leit dagsins ljós í dag þegar hann lagði stórmeistarann, S. Haslinger (2506), í 7. umferð, að því er virtist næsta auðveldlega. Guðmundur vann mann í 28. leik og eftirleikurinn var auðveldur en stórmeistarinn gaf eftir 56 leiki. Guðmundur hefur nú 5 vinninga af 7 og er væntanlega kominn í hóp 10 efstu manna ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins