Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Matthías sigurvegari fimmtudagsmóts
Matthías Pétursson stóð uppi sem sigurvegari á fyrsta fimmtudagsmóti ársins. TR-ingurinn ungi fór hreinlega hamförum og lagði meðal annarra Torfa Leósson og Eirík Björnsson. Þegar upp var staðið hafði Matthías hlotið átta vinninga af tíu. Næstir komu síðan Páll Andrason og Torfi Leósson með 7,5 vinning þar sem Páll varð hærri á stigum en hann heldur áfram góðu gengi á ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins