Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Davíð sigurvegari Haustmótsins, Hrafn skákmeistari TR
Davíð Kjartansson tryggði sér nú í kvöld sigur á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur 2008 þegar hann lagði Þór Valtýsson í lokaumferðinni. Fyrr hafði Hrafn Loftsson komist vinningi fram fyrir Davíð eftir sigur á Jóni Árna Halldórssyni í flýttri skák en þeirri skák lauk afar slysalega þegar farsími Jóns hringdi í miðri skák. Davíð varð því að innbyrða sigur í níundu og ...
Lesa meira »