Skeljungsmótið – Pörun 3. umferðarSigríður Björg Helgadóttir (1646) sigraði Elmar Oliver Finnsson í frestaðri skák úr 2. umferð.  Pörun 3. umferðar sem fram fer annað kvöld má nálgast á heimasíðu mótsins.