Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Öðlingamótið í fullum gangi
Undanfarnar vikur hefur farið fram skákmót öðlinga sem Taflfélag Reykjavíkur heldur ár hvert. Þátttökurétt hafa allir þeir sem náð hafa 40 árunum og ávalt skapast skemmtileg stemning á þessum mótum þar sem margar “fornar og aldnar” hetjur skákborðsins etja saman kappi í skákhöllinni að Faxafeni 12. Meðal þeirra sem taka þátt í ár eru Þorsteinn Þorsteinsson (2288), Bragi Halldórsson (2238) ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins