Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Daði Ómarsson í þriðja sæti á Meistaramóti Skákskólans
Daði Ómarsson (2098) úr Taflfélagi Reykjavíkur hafnaði í þriðja sæti á Meistaramóti Skákskólans sem fram fór nú um helgina. Daði hlaut 5 vinninga úr 7 skákum en tap gegn Bjarna Jens Kristinssyni (1940) í síðustu umferðinni kostaði hann efsta sætið. Jafnir í 1.-2. sæti með 6 vinninga voru Sverrir Þorgeirsson (2110) og Bjarni Jens. Fyrstu þrjár umferðirnar voru atskákir en ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins