Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Gunnar Finnsson og Jon Olav sigruðu á fimmtudagsmóti
Gunnar Finnsson og Jon Olav Fivelstad urðu efstir og jafnir á fimmtudagsmóti Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór í gærkvöld. Þeir hlutu 7,5 vinning úr 9 skákum en umhugsunartími keppenda var 7 mínútur. Gunnar var úrskurðaður sigurvegari þar sem hann reyndist hærri á Median-Buchholz stigum. Fast á hæla þeim komu þeir Kristján Örn með 7 vinninga og Helgi Brynjarsson með 6,5 ...
Lesa meira »