Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Frumraun í skráningu skáka á laugardagsæfingu
Þegar tefldar eru hraðskákir eða styttri skákir gerist margt og mikið á skákborðinu og stundum man maður ekki stundinni lengur hvað maður var að tefla! Þó getur verið að maður muni einstaka sinnum eftir flottu máti eða þegar maður missti drottninguna í “miklu betri stöðu”! Þegar tefldar eru lengri skákir, eins og t.d. á Haustmóti T.R., Skákþingi Reykjavíkur eða á ...
Lesa meira »