Arnar Íslandsmeistari í atskákArnar Gunnarsson er Íslandsmeistari í atskák 2009 eftir 2-0 sigur á Birni Þorfinnssyni í úrslitaeinvíginu sem fram fór í dag.

Stjórn Taflfélags Reykjavíkur óskar Arnari til hamingju með titilinn.

Skákir úrslitaeinvígisins