Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Skákæfingar TR hefjast mánudaginn 4. maí
Mánudaginn 4. maí hefjast að nýju skákæfingar TR fyrir börn og unglinga í húsnæði félagsins og standa fram yfir mánaðarmótin maí/júní. Æfingatímar verða hinir sömu og áður en þá má finna hér. Vegna takmarkana sem eru í gildi af hálfu stjórnvalda biðjum við forráðamenn að skilja við börn sín og sækja við inngang húsnæðisins eins og nokkur kostur er. Að ...
Lesa meira »