Barna- og unglingafréttir

Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram 3.-4. febrúar

Reykjavíkurmót-grunnskóla-2017-1024x376

Reykjavíkurmót grunnskólasveita hefst í húsnæði TR að Faxafeni 12 mánudaginn 3. febrúar kl. 16.30 með keppni 1.-3. bekkjar. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verður skipt í þrennt að þessu sinni; 1.-3. bekkur, 4.-7. bekkur og 8.-10. bekkur. Keppni 4.-7. bekkjar og 8.-10. bekkjar fer fram daginn eftir, þriðjudaginn 4. febrúar. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum ...

Lesa meira »

Skákæfingar TR á vorönn hefjast í dag

Kampakátir TR-ingar.

Æfingatímar Taflfélags Reykjavíkur á nýju ári hefjast mánudaginn 6. janúar. Nauðsynlegt er að skrá iðkendur í tímana með því að smella hér, einnig þá sem voru skráðir fyrir áramót. Ekki þarf að skrá iðkendur í manngangskennslu. Æfingatímar – Vor 2020 Manngangskennsla: Lau kl.10:40-11:00 Byrjendaæfing: Lau kl.11:15-12:15 Stúlknaæfing: Lau kl.12:30-13:45 Framhaldsæfing I:  Mán kl.17:00-18:30 & Mið kl.17:00-18:30 Framhaldsæfing II: Þri kl. 17:00-18:30 & Fös kl.16:00-17:30 Hér má lesa nánar um æfingarnar.

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #13 Kertasníkir

kertasnikir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #12 Kjötkrókur

kjotkrokur

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #11 Gáttaþefur

gattathefur

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #10 Gluggagægir

gluggagaegir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #9 Bjúgnakrækir

bjugnakraekir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #8 Skyrgámur

skyrgamur

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #7 Hurðaskellir

hurdaskellir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #6 Askasleikir

askasleikir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #5 Pottasleikir

pottasleikir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #4 Þvörusleikir

thvorusleikir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #3 Stúfur

stufur

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #2 Giljagaur

giljagaur

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #1 Stekkjastaur

stekkjastaur

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu ...

Lesa meira »

Skákæfingar TR á vorönn hefjast mánudaginn 6. janúar – Skráning hafin

IMG_20191208_152403-1-1024x493

Æfingatímar Taflfélags Reykjavíkur á nýju ári hefjast mánudaginn 6. janúar. Nauðsynlegt er að skrá iðkendur í tímana með því að smella hér, einnig þá sem voru skráðir fyrir áramót. Ekki þarf að skrá iðkendur í manngangskennslu. Æfingatímar – Vor 2020 Manngangskennsla: Lau kl.10:40-11:00 Byrjendaæfing: Lau kl.11:15-12:15 Stúlknaæfing: Lau kl.12:30-13:45 Framhaldsæfing I:  Mán kl.17:00-18:30 & Mið kl.17:00-18:30 Framhaldsæfing II: Þri kl. 17:00-18:30 & Fös kl.16:00-17:30 Hér má lesa nánar um æfingarnar.

Lesa meira »

Jólafjör á jólaskákæfingu TR

IMG_20191208_152403

Eins og undanfarin ár endaði haustið í TR á jólaskákæfingunni, en það er uppskeruhátíð haustsins sem krökkum af öllum æfingum er boðið að koma á. Veittar eru viðurkenningar fyrir ástundun og teflt er fjölskylduskákmót, en þá mynda tveir einstaklingar eitt lið og mega foreldrar, ömmur og afar, frændur og frænkur og bræður og systur tefla með börnunum. Einnig mega vinir ...

Lesa meira »

Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari unglingasveita 2019

Kampakátir TR-ingar.

Íslandsmót unglingasveita 2019 fór fram í Garðaskóla í Garðabæ í dag, 7. desember. Alls tóku 18 lið þátt frá fimm skákfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Taflfélag Reykjavíkur tefldi fram 5 liðum (A-E), sem náðu stórgóðum árangri. A-lið TR sigraði með glæsibrag með 24 vinningum. Í öðru sæti varð Skákdeild Breiðabliks A-lið og B-lið Breiðabliks varð í 3. sæti. Í 4. – 6. ...

Lesa meira »

Ingvar Wu sigraði á þriðja móti Bikarsyrpu TR

Iðunn, Ingvar og Rayan.

Ingvar Wu Skarphéðinsson kom fyrstur í mark þegar þriðja mót Bikarsyrpunnar fór fram nú um helgina. Hann hlaut 6 vinninga úr skákunum sjö og var í forystu allt mótið. Næstur með 5,5 vinning var Rayan Sharifa og jöfn í 3.-4. sæti með 5 vinninga voru Iðunn Helgadóttir og Bjartur Þórisson þar sem Iðunn hlaut 3. sætið á oddastigum en hún ...

Lesa meira »

Jólaskákæfing barna í TR fer fram sunnudaginn 8. desember

20181209_151706

Hin árlega Jólaskákæfing TR verður haldin sunnudaginn 8. desember kl. 13:00-15:30. Æfingin markar lok haustannarinnar og er því jafnframt uppskeruhátíð barnanna sem lagt hafa hart að sér við taflborðin undanfarnar vikur og mánuði. Veitt verða verðlaun fyrir ástundun á haustönn í byrjendaflokki, stúlknaflokki og framhaldsflokki. Öll börn og unglingar úr öllum skákhópum TR eru velkomin á þessa sameiginlegu jólaskákæfingu. Æfingin er ...

Lesa meira »