Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Matthías Björgvin sigraði á lokamóti Bikarsyrpu TR
Matthías Björgvin Kjartansson sigraði örugglega á fimmta og síðasta móti Bikarsyrpu TR þennan veturinn. Matthías gerði sér lítið fyrir og vann alla sína andstæðinga og fékk því fullt hús vinninga eða 7 talsins. Jafnir í 2.-5. sæti með 5 vinninga voru bræðurnir Jósef og Adam Omarssynir, ásamt þeim Soffíu Arndísi Berndsen og Arnari Frey Orrasyni. Eftir útreikning oddastiga hlaut Jósef ...
Lesa meira »