Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Þriðjudagsmót fellur niður í kvöld, 8. apríl, vegna hraðskákmóts í Hörpu
Þriðjudaginn 8. apríl næstkomandi verður Harpa blitz haldið. Á meðan verður ekkert þriðjudagsmót í TR. Vikulegu mótin okkar falla venjulega ekki niður þannig að þetta er sérstaklega auglýst! Við hvetjum fastagesti okkar að fjölmenna í Hörpu, en mótið er haldið áður en Reykjavíkurskákmótið hefst. Vefur Reykjavík Open. Hérna má sjá þau mót sem falla niður árið 2025.
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins