Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skeljungsmótið – Pörun 7. umferðar
Úrslit liggja nú fyrir í fjórum frestuðum skákum úr sjöttu umferð. Þar með er ljóst hverjir mætast í sjöundu umferð sem fram fer á morgun, sunnudag kl. 14. Þá mætast m.a. forystusauðirnir Hrannar og Hjörvar, Þorvarður og Lenka og Atli Freyr fær að spreyta sig gegn Ingvari Þór. Á heimasíðu mótsins má nálgast allar upplýsingar, s.s. skákir, úrslit, stöðu, pörun, ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins