Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Laugardagsæfingarnar í fullum gangi
24 börn mættu á skákæfinguna s.l. laugardag, þar af nokkur sem voru að koma í fyrsta sinn. Umsjónarmönnum skákæfinganna finnst áberandi hve krakkarnir eru einbeitt og beinlínis “atvinnumannsleg” við skákborðið! Það er miklu minna um að þau þurfi hjálp við skákborðið eða að vandamál komi upp í taflinu sjálfu, heldur en var t.d. í haust. Krakkarnir sem komu í fyrsta sinn ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins