Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur að rétta sinn hlut á First Saturday
Guðmundur Kjartansson (2356) sigraði stórmeistarann Dragan Kosic (2521) í sjöundu umferð First Saturday mótsins sem fram fer í Búdapest. Eftir töp í fyrstu þremur umferðunum hefur Guðmundur rétt úr kútnum og hefur nú tvo vinninga að loknum sjö umferðum og er í 10.-11 sæti í sínum flokki en hann teflir í stórmeistaraflokki og er stigalægstur þátttakenda. Heimasíða mótsins
Lesa meira »