Author Archives: Gauti Páll Jónsson

Þriðjudagsmót á netinu í kvöld (kl.19)

IMG_9661

Þriðjudagsmót á netinu klukkan 19:00 í kvöld. Tefldar verða fjórar atskákir með tímamörkunum 15+5. Allir velkomnir. Hlekkur á Team Iceland  Hlekkur á mótið sjálft 

Lesa meira »

Davíð Kjartansson efstur á Meistaramóti Truxva

9-5

Alþjólegi meistarinn Davíð Kjartansson stóð uppi sem sigurvegari á Meistaramóti Truxva 2020 með 12 vinninga af 13. Mótið var haldið á chess.com með “súperblitz” fyrirkomulagi, þrjár mínútur á mann. Ég meina, viðurkennið það bara skákmenn, þegar þið teflið á netinu teflið þið alltaf 3/0 en ekki 3/2 eins og á “alvöru mótunum”. Það er líka bara allt í góðu lagi að ...

Lesa meira »

Vignir Vatnar (Húsasmiðjan) sigraði á æsispennandi Borgarskákmóti

vvs2020

Fide-meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á afar vel sóttu og spennandi Borgarskákmóti sem fram fór í netheimum sunnudagskvöldið 1. nóvember síðastliðinn. Hlaut hann 7.5 vinning af 9 mögulegum og tefldi fyrir Húsasmiðjuna. 41 skákmaður tóku þátt í mótinu. Í öðru og þriðja sæti með sjö vinninga urðu þeir Guðmundur Kjartansson, sem tefldi fyrir Verkís, og Hjörvar Steinn Grétarsson, sem tefldi ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót á netinu í kvöld

9-3

Þriðjudagsmót á netinu klukkan 19:30 í kvöld. Tefldar verða fjórar atskákir með tímamörkunum 15+5. Allir velkomnir. Hlekkur á Team Iceland  Hlekkur á mótið sjálft 

Lesa meira »

Meistaramót TRUXVA á netinu á fimmtudaginn

truxvi2017

Hið árlega Meistaramót TRUXVA fer fram á netinu fimmtudagskvöldið 5. nóvember næstkomandi. Tefldar verða 13 skákir með tímamörkunum 3+0. Enginn viðbótatími. Mótið hefur undanrfarin ár verið með sterkustu hraðkskákmótum landsins ár hvert. Hlekkur á Team Iceland  Hlekkur á mótið sjálft Verðlaunafé sæti: 15.000kr. Efstir Truxvinn (TR-ingur 16 ára eða yngri) Einkatími hjá skákmeistara í félaginu. Pistlar fyrri móta: 2017 2018 2019 ...

Lesa meira »

Borgarskákmótið verður haldið á morgun á netinu

radhus

Borgarskákmótið 2020 fer fram á netinu sunnudagskvöldið 1. nóvember klukkan 19. Mótið er haldið af Taflfélagi Reykjavíkur og Skákfélaginu Hugin. Tefldar verða 9. umferðir með tímamörkunum 4+2. Dregin verða fyrirtæki fyrir skráða keppendur eins og vanalega og því þarf að skrá sig fyrirfram. Mótið fer fram í gegnum Team Iceland og hlekk á mótið sjálft má nálgast hér. Verðlaunafé: 30.000 ...

Lesa meira »

Varðandi æfingar haustið 2020

IMG_9661

Í kjölfar hertari aðgerða sóttvarnaryfirvalda er ljóst að ekki verður um kennslu að ræða í byrjenda- og stúlknaflokki næstu tvær vikur. Þetta bætist ofaná æfingabann októbermánaðar. Æfingar í framhalds- og afreksflokki verða áfram á netinu. Félagið hefur ákveðið að fella niður æfingagjöld á haustönn í byrjenda- og stúlknaflokki og munu greiðsluseðlar verða felldir niður hjá þeim sem eiga eftir að ...

Lesa meira »

Heimir Ásgeirsson og Davíð Kjartansson efstir á netmótum

8-3

Haukurinn Heimur Ásgeirsson sigraði glæsilega á Hraðskákmóti TR 2020 með 10 vinningum af 11 mögulegum. Mótið fór fram á chess punkti com 25. október síðastliðinn. Fide meistarinn Róbert Lagerman varð annar með 8.5 vinning og netskákfrömuðurinn Tómas Veigar Sigurðsson varð þriðji einnig með 8.5 vinning. 25 skákmenn tóku þátt, aðeins færri en jafnan í raunheimum, en þó fínasta þáttaka. Gauti ...

Lesa meira »

Árbæjarsafnsmótið klukkan 19 í kvöld á netinu

arb

Árbæjarsafnsskákmótið 2020 fer fram á chess.com í kvöld, klukkan 19. Tefldar verða sjö umferðir með tímamörkunum 4+2. Hlekkur á Team Iceland  Hlekkur á sjálft mótið 

Lesa meira »

Hraðskákmót TR á netinu í kvöld

IMG_9661

Hraðskákmót TR hefst klukkan 19 á chess.com í kvöld. Til að taka þátt þarf fyrst að ganga í Team Iceland  Finna má svo mótið undir tournaments flipanum í live chess eða með því því að smella hér: https://www.chess.com/live#t=1656397  

Lesa meira »

Netmót framundan hjá TR

20180909_150243

Taflfélag Reykjavíkur mun bjóða upp á netskákmót á næstunni, sem ekki hefur verið unnt að halda með venjulegu sniði vegna veirunnar skæðu.  Mótin munu fara fram á í gegnum Team Iceland sem þáttakendur þurfa að skrá sig í. Mótin eru: Sunnudagurinn 25. október kl.19 Hraðskákmót TR.  11. umferðir með tímamörkunum 3+2. Fimmtudagurinn 29. október kl.19  Árbæjarskákmótið. 7. umferðir með tímamörkunum ...

Lesa meira »

Geðheilbrigðisskákmótið 2020

IMG_9660

Geðheilbrigðisskákmótið Kórónuveiran geisar og samfélagið er í lamasessi … en við skákmenn látum það ekki stöðva okkur! Framundan er netmót tileinkað alþjóða geðheilbrigðisdeginum. Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er haldinn 10. október ár hvert og hefur Vinaskákfélagið skipulagt þetta skákmót undanfarin 14 ár, og á allra síðustu árum í samvinnu við Taflfélag Reykjavíkur. Í ár átti mótið að vera haldið í raunheimum, fimmtudaginn, ...

Lesa meira »

TR er 120 ára í dag

IMG_9661

Hér birtist grein Guðmundar G. Þórarinssonar í tilefni 120 ára afmælis félagsins. TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR  120 ÁRA Október 2020 Taflfélag Reykjavíkur var stofnað 6. október árið 1900 og er líklega eitt elsta íþróttafélag landsins.   Þegar TR var stofnað var ekkert íþróttafélag til í landinu annað en Skautafélagið. Það er í raun forvitnilegt að litast um  á skáksviðinu um aldamótin 1900. Af ...

Lesa meira »

Hlé á allri starfsemi TR næstu tvær vikur

IMG_9661

Í ljósi tilmæla sóttvarnaryfirvalda verður engin starfsemi hjá T.R. næstu tvær vikurnar eða þangað til aðstæður leyfa. BRIM mótaröðinni, U-2000 mótinu, Þriðjudagsmótum og Bikarsyrpunni hefur verið frestað, skákæfingum barna verður eftir atvikum beint yfir á netið. Nýjar dagsetningar verða tilkynntar þegar þær liggja fyrir.  

Lesa meira »

U-2000 mótið hefst 14. október

U2000_banner2

U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 14. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bætast við eftir hvern leik. Leyfðar eru tvær yfirsetur í umferðum 1-5 sem skal tilkynna skákstjóra við upphaf umferðarinnar á undan en 1/2 vinningur fæst fyrir yfirsetu. ...

Lesa meira »

Brim mót í TR hefst á föstudaginn kemur!

brim

Annað mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 9.-11. október næstkomandi, í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Athugið að fyrirvari er á mótahaldinu, mótinu getur verið frestað enn frekar ef aðstæður krefjast þess. Fyrirkomulag mótsins: Föstudagurinn 9. október klukkan 19:30 1.-4 umferð. Atskákir með tímamörkunum 15+5 Laugardagurinn 10. október klukkan 11: 5. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30 Laugardagurinn 10. október klukkan 17: 6. ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

IMG_9661

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmóti í kvöld aflýst

20180909_150243

Þriðjudagsmóti í kvöld aflýst af sóttvarnarástæðum. Þónokkrar frestaðar skákir úr Haustmótinu fara fram í kvöld í TR salnum.

Lesa meira »