Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Áskorendaflokkur hófst í dag
 Taflmennska í áskorendaflokki Skákþings Íslands hófst í dag þegar fyrsta umferð var tefld í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni. Upphaflega stóð til að mótið færi fram í félagsheimili Hellis en vegna mjög góðrar þátttöku var ákveðið að færa mótið í T.R. 45 keppendur eru skráðir til leiks, þeirra stigahæstur, Hjörvar Steinn Grétarsson (2320), sem hlýtur að teljast sigurstranglegur. ...
Lesa meira »