Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hjörvar öruggur sigurvegari áskorendaflokks
Hjörvar Steinn Grétarsson (2320) sigraði af miklu öryggi í áskorendaflokki Skákþings Íslands sem lauk í dag. Hjörvar hlaut 8 vinninga í níu umferðum og leyfði aðeins tvö jafntefli en næstu menn voru 1,5 vinningi á eftir honum. Í síðustu umferðinni sigraði hann norðlendinginn, Stefán Bergsson (2070), í snarpri skák þar sem Stefán tefldi hið hvassa Sozin afbrigði gegn Sikileyjarvörn Hjörvars. ...
Lesa meira »