Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Formaður T.R þakkar félagsmönnum fyrir skákhelgina
Kæru T.R.ingar. Nú um helgina fór fram fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga. Vil ég hér með þakka ykkur innilega fyrir að gefa tíma ykkar til að tefla fyrir hönd félagsins! Við tefldum fram 6 liðum: A-lið í 1. deild, B-lið í 2. deild, C-lið í 3. deild og D, E og F-lið í 4. deild. Í stuttu máli sagt sagt ...
Lesa meira »