Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hjörvar hefur tryggt sér sigur í Haustmótinu
Ekkert lát er á sigurgöngu Hjörvars Steins Grétarssonar (2320) í Haustmótinu því í sjöundu umferð, sem fram fór í gærkvöldi, vann hann Daða Ómarsson (2099). Daði stóð þó lengi vel í Hjörvari en fékk erfiða stöðu þegar í endataflið var komið og tefldi svo lokin illa þannig að sigur Hjörvars var staðreynd. Með sigrinum tryggði Hjörvar sér sigur í mótinu ...
Lesa meira »