Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Óttar Felix segir sig úr stjórn T.R.
Óttar Felix Hauksson hefur ákveðið að taka sér hlé frá stjórnarstörfum fyrir Taflfélag Reykjavíkur að sinni. Björn Jónsson kemur inn í stjórn í stað Óttars og Eiríkur Björnsson tekur að sér varaformennsku. Óttar mun eftir sem áður vera meðlimur í félaginu líkt og síðustu áratugi. Óttar sat fyrst í stjórn T.R. á fyrri hluta níunda áratugar síðustu aldar og síðan ...
Lesa meira »