Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jón Úlfljótsson fremstur á meðal jafningja á fimmtudagsmóti
Hart var barist á fyrsta fimmtudagsmóti ársins í TR sem fram fór fyrir helgi. Þrír urðu efstir og jafnir með 6 vinninga en Jón Úlfljótsson efstur á stigum. Eins og venjulega voru tefldar sjö umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Mótið hefst kl. 19:30 stundvíslega og er yfirleitt lokið um eða upp úr 21:30. Lokastaðan: 1 Jón Úlfljótsson 6 ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins