Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Arnar Gunnarsson Íslandsmeistari í atskák
Arnar E. Gunnarsson varð í dag Íslandsmeistari í atskák annað árið í röð þegar hann sigraði Sigurbjörn Björnsson í úrslitaeinvígi þeirra. Einvígið var sýnt í beinni útsendingu Sjónvarps og tefldu þeir tvær atskákir en ef jafnt yrði eftir þær, myndu úrslitin ráðast í bráðabana þar sem hraðskákir yrðu tefldar. Sigurbjörn hafði hvítt í þeirri fyrri og beitti hinum vinsæla skoska ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins