Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Elsa María sigraði á fimmtudagsmóti
Fimmta fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gær. Að venju voru tefldar sjö umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Elsa María Kristínardóttir tapaði ekki skák og sigraði eftir harða baráttu við Stefán Þór Sigurjónsson. 1 Elsa María Kristínardóttir 6.5 2 Stefán Þór Sigurjónsson 6 3-4 Örn Leó Jóhannsson 5 Unnar Bachmann 5 5-8 Gunnar Örn Haraldsson 4 Páll ...
Lesa meira »