Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Elsa María sigraði á fimmtudagsmóti
Elsa María Kristínardóttir sigraði á fimmtudagsmóti vikunnar en hún hlaut 6 vinninga í 7 umferðum. Elsa sigraði alla karlmótherja sína en tapaði aðeins einni skák gegn Sigurlaugu Regínu. Fyrir lokaumferðina voru Elsa María, Jón Úlfljóssson og Páll Andrason öll jöfn með 5 vinninga. Þeir Páll og Jón tefldu þá innbyrðis og í lok skákarinnar kom upp sú staða að þeir ...
Lesa meira »