Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Magnús Sigurjónsson sigraði á fimmtudagsmóti
Áttunda fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gær. Að venju voru tefldar sjö umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Magnús Sigurjónsson leyfði aðeins eitt jafntefli og vann nokkuð örugglega. Bókakynning og –sala Sigurbjarnar Björnssonar fór fram á ný á sama tíma og fjárfestu sumir í fleiri en einni og fleiri en tveimur bókum þar. 1 Magnús Sigurjónsson 6.5 2-3 ...
Lesa meira »