Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Haustmótið 8. umferð: Sverrir og Sigurbjörn efstir
Það er heldur betur hlaupin spenna í a-flokk Haustmótsins en áttunda og næstsíðasta umferð fór fram í gær. Engin jafntefli voru að þessu sinni og náði Fide meistarinn, Sigurbjörn Björnsson (2300), Sverri Þorgeirssyni (2223) á toppnum með sigri á Þorvarði Ólafssyni (2205), en á meðan tapaði Sverrir fyrir stórmeistaranum, Þresti Þórhallssyni (2381). Sverrir og Sigurbjörn eru því efstir og jafnir ...
Lesa meira »