Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jón Úlfljótsson sigraði á síðasta fimmtudagsmóti ársins
Þátttakendur voru 26 á síðastliðnu fimmtudagsmóti T.R. og var mótið vel skipað að vanda. Fyrir síðustu umferð voru Jón Úlfljótsson og Ögmundur Kristinsson efstir og jafnir með 5 vinninga og Birkir Karl Sigurðsson var hálfum vinningi á eftir þeim. Í síðustu umferð vann svo Birkir Karl Ögmund, meðan að Jón gerði jafntefli við hinn unga og efnilega Óliver Jóhannesson. Það þurfti því stigaútreikning til, til ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins