Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hrafn Loftsson sigraði á fimmtudagsmóti
Þrír urðu efstir og jafnir á mjög vel sóttu fimmtudagsmóti í gærkvöldi en Hrafn Loftsson varð hlutskarpastur á stigum. Svo jöfn var baráttan, að fyrir síðustu umferð voru hvorki fleiri né færri en sex efstir og jafnir. Hrafn stóð uppi sem eini taplausi keppandinn en gerði þrjú jafntefli, þar sem klukkan lék yfirleitt stórt hlutverk. Úrslit í gærkvöldi urðu annars ...
Lesa meira »