Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Haustmótið: Hinir ungu leiða
Þriðja umferð Haustmótsins fór fram í gærkvöldi. Í a-flokki hélt Daði Ómarsson (2172) áfram góðu gengi þegar hann gerði jafntefli við stórmeistarann, Þröst Þórhallsson (2381), með svörtu mönnunum. Daði varðist hárrétt í hróksendatafli peði undir. Þá sigraði Sverrir Þorgeirsson (2223) alþjóðlega meistarann, Guðmund Kjartansson (2373). Öðrum skákum lauk með jafntefli en Gylfi Þórhallsson (2200) fór illa að ráði sínu þegar ...
Lesa meira »