Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Frábær byrjun hjá Daða á First Saturday
Daði Ómarsson (2150) hefur farið frábærlega af stað á First Saturday mótinu í Búdapest, Ungverjalandi. Daði, sem teflir í lokuðum 10 manna AM flokki, hefur 1,5 vinning að loknum tveimur umferðum. Í annari umferð lagði hann ungverska alþjóðlega meistarann, Pal Petran (2372). Meðalstig flokksins eru 2261 stig og er Daði næststigalægstur keppenda. 7 vinninga þarf til að ná alþjóðlegum áfanga. ...
Lesa meira »