Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jólahraðskákmót TR fer fram í kvöld
Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið miðvikudaginn 29. desember kl. 19.30. Tefldar verða 9 umferðir með 5 mínútna umhugsunartíma. Mótið fer fram í húsnæði T.R. að Faxafeni 12. Þátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins