Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Magnús Sigurjónsson sigraði á fimmtudagsmóti
Enn áttust tuttugu skákmenn við á fimmtudagsmóti í TR. Vestfirðingurinn Magnús Sigurjónsson kom, sá og sigraði og var eini taplausi keppandinn en þau Örn Leó og Elsa María fylgdu honum fast eftir allt mótið. Viðureignir Magnúsar við þau tvö voru úrslitaskákirnar í mótinu og þar hafði Magnús betur. Úrslit í gærkvöldi urðu annars sem hér segir: 1 Magnús Sigurjónsson 6.5 ...
Lesa meira »