Jóhann jólasveinn T.R.



Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur fór fram í kvöld. Tefldar voru 9 umferðir eftir svissnesku kerfi og var umhugsunartíminn 5 mín. á skák. Jóhann Ingvason var útnefndur Jólasveinn T.R. 2010 en hann hlaut 8 vinninga í 9 skákum. Þátttakendur voru 24.

Úrslit:

1 Jóhann Ingvason, 8 36.0
2 Birkir Karl Sigurðsson, 7 36.0
3 Örn Stefánsson, 6 36.5
4-8 Jón Úlfljótssson, 5.5 35.0
Atli Jóhann Leósson, 5.5 35.0
Jón Trausti Harðarson, 5.5 34.5
Atli Freyr Kristjánsson, 5.5 30.5
Guðmundur Lee, 5.5 30.5
9-13 Eggert Ísólfsson, 5 40.5
Örn Leó Jóhannsson, 5 39.5
Stefán Már Pétursson, 5 34.5
Birgir Berndsen, 5 33.0
Kristján Örn Elíasson, 5 28.5
14-17 Dagur Ragnarsson, 4 33.5
Kristinn Andri Kristinsso, 4 32.0
Leifur Þorsteinsson, 4 26.0
Donika Kolica, 4 24.0
18-20 Vignir Vatnar Stefánsson, 3.5 34.0
Þórir Benediktsson, 3.5 31.5
Kristófer Jóel Jóhannesso, 3.5 25.5
21-22 Björgvin Kristbergsson, 3 29.0
Gauti Páll Jónsson, 3 28.5
23 Elín Nhung, 2 26.5
24 Pétur Jóhannesson, 0 24.5

Skákstjórar voru Ólafur Ásgrímsson og Ríkharður Sveinsson.