Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hilmir Freyr unglingameistari og Tara Sóley stúlknameistari
Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramóts Taflfélags Reykjavíkur fór fram sunnudaginn 20. nóvember, í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Keppt var í einum flokki og voru 7 umferðir tefldar eftir Monradkerfi en umhugsunartíminn var 15 mínútur á skák. Skákmótið var opið fyrir keppendur 15 ára og yngri og tóku 19 krakkar þátt: þar af 15 úr Taflfélagi Reykjavíkur, 4 úr Skákdeild Fjölnis. ...
Lesa meira »