Allar helstu fréttir frá starfi TR:
15 efstir og jafnir á Kornax mótinu
Önnur umferð Kornax mótsins – Skákþings Reykjavíkur fór fram kvöld. Margar spennandi skákir voru tefldar í þessari umferð. Óvæntustu úrslit kvöldsins voru jafntefli Jóhanns M. Karlssonar við Björn Þorfinnsson og sigur Kristínar T. Finnbogadóttur á Sævari Bjarnasyni. 15 manns eru með fullt hús eftir skákir kvöldsins. Næsta umferð fer fram á föstudag. Chess-results (staða – úrslit – pörun)
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins