Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skákæfingar barna og unglinga að hefjast!
Áratuga löng hefð er fyrir laugardagsæfingum Taflfélags Reykjavíkur. Þær hefjast aftur eftir sumarfrí laugardaginn 3. september kl. 14. Að venju fara æfingarnar fram í húsnæði félagsins að Faxafeni 12. Í fyrra mætti oftar en ekki vel á fjórða tug barna á æfingarnar en alls voru í kringum 100 börn sem sóttu þær. Á æfingunum eru sett upp skákmót, skákkennsla fer ...
Lesa meira »