Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Íslandsmót skákfélaga: Pistill frá TR
Íslandsmót skákfélaga hefur löngu unnið sér sess sem einn af helstu skákviðburðum ársins og sá sem flestir virkir, sem minna virkir, skákmenn landsins koma að, með einum eða öðrum hætti, langflestir þó með því að tefla, sem betur fer. Taflfélag Reykjavíkur hefur undanfarin ár verið nokkuð hógvært í fyrstu deild á þessum vettvangi miðað við sum önnur félög og treyst ...
Lesa meira »