Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Frábær árangur T.R. á Íslandsmóti unglingasveita!
Á laugardaginn var, 19. nóvember, fór fram Íslandsmót unglingasveita í Garðaskóla í Garðabæ. 16 sveitir komu til leiks og var T.R. með flestar sveitir, A,B, C, D, og E. Fjölnir var með fjórar sveitir, Hellir tvær, TG tvær, SA eina, SFÍ eina og Haukar eina sveit. Árangur skákkrakkanna úr T.R. var í einu orði sagt frábær! Árangurinn sýnir ...
Lesa meira »