Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur Kjartansson efstur á Kornax mótinu
Guðmundur Kjartansson er einn efstur á Kornax mótinu – Skákþingi Reykjavíkur eftir skákir 6. umferðar. Guðmundur sigraði Sverri Ö Björnsson örugglega á meðan að Bragi Þorfinnsson sem var jafn þeim að vinningum gerði jafntefli við Hjörvar S. Grétarsson . 7. umferð fer fram á morgun og mætast þá meðal annars Guðmundur og Bragi, Björn Þorfinnsson og Ingvar Þór Jóhannesson, Hjörvar ...
Lesa meira »