Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Tómas Björnsson hraðskákmeistari öðlinga
Hraðskákmót öðlinga 2012 fór fram í kvöld og varð Tómas Björnsson hlutskarpastur með 6 vinn.af 7 mögulegum. Næstir urðu Gunnar Freyr Rúnarsson með 5½ vinn. og Þorvarður FannarÓlafsson með 5 vinn. Í mótshléi var boðið upp á glæsilegar veitingar í boði Birnu Halldórsdóttur. Í mótslok voru afhent verðlaun fyrir aðalkeppnina sem lauk sl. miðvikudag ásamt hraðaskákmótinu. Skákstjórn og yfirumsjón öðlingamótanna ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins