Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Sverrir Örn sigraði Hjörvar Stein
Sverrir Örn Björnsson er einn efstur eftir 4. umferð Kornax mótsins – Skákþings Reykjavíkur en hann sigraði Hjörvar Stein Grétarsson í skák þeirra í 4. umferð. Stefán Bergsson getur þó náð honum að vinngum en skák hans við Braga Þorfinnsson var frestað þar sem Bragi var ásamt Byrni bróður sínum að tefla í Bretlandi um helgina. Önnur úrslit sem komu ...
Lesa meira »