Öðlingamót pörun 7. umferðarEggert Ísólfsson sigraði Bjarna Hjartarsson í   frestaðri skák úr 6. umferð sem fram fór í kvöld. Pörun 7. umferðar er nú ljós. Eggert mætir Þorvarði Ólafssyni og getur náð honum að vinningum með sigri. Pörun 7. umferðar er aðgengileg hér og stöðuna í mótinu má skoða hér.