Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Pistill Guðmundar Kjartanssonar um Hastings mótið
Hastings 2011/2012 Þá er maður kominn til baka frá Hastings eftir ágætt mót, ég setti mér ekkert allt of há markmið fyrir mótið, var aðallega að hugsa um að komast aftur í æfingu og 10-15 stiga hækkun hefði verið ásættanlegt. Strax í fyrstu umferð fékk ég engan annan en Wang „what´s his name?!“ Yue sem virðist hafa lækkað aðeins á ...
Lesa meira »