Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jón Viktor með örugga forystu á Tölvuteksmótinu
Þegar tvær umferðir eru eftir af Haustmóti T.R. hefur alþjóðlegi meistarinn, Jón Viktor Gunnarsson, 1,5 vinnings forskot á næsta keppanda. Jón sigraði Kjartan Maack í sjöttu umferð og gerði jafntefli við Einar Hjalta Jensson í þeirri sjöundu og hefur nú 6 vinninga. Stórmeistari kvenna, Lenka Ptacnikova, er önnur með 4,5 vinning eftir sigra gegn Jóhanni H. Ragnarssyni og alþjóðlega meistaranum, ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins