Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Laugardagsæfingarnar hefjast nk laugardag, 8. september
Áratuga löng hefð er fyrir Laugardagsæfingum Taflfélags Reykjavíkur. Þær hefjast aftur eftir sumarfrí laugardaginn 8. september. Að venju fara æfingarnar fram í húsnæði félagsins að Faxafeni 12. Á æfingunum eru æfingaskákmót, skákkennsla, skákþrautir ásamt ýmsum öðrum uppákomum. Þá er boðið upp á léttar veitingar um miðbik æfinganna, en sá partur er orðinn órjúfanlegur hluti af æfingunum hjá börnunum. Haldið er utan um mætingu og ...
Lesa meira »