Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

Öðlingamótið hefst aftur í kvöld eftir hlé.

3. umferð öðlingamótsins fer fram í kvöld. Þá mætast meðal annars Magnús P. Örnólfsson og Þorvarður Ólafsson en þeir eru efstir ásamt Vigni Bjarnasyni sem mætir Þór Valtýrssyni. Pörun 3. umferðar má nálgast hér. Staðan í mótinu Skákir öðlingamóts

Lesa meira »

3. efstir á öðlingamótinu

3 skákmenn eru efstir með fullt hús vinninga eftir aðra umferð öðlingamótsins sem fram fór í gærkvöldi. Það eru þeir Þorvarður Ólafsson, Magnús P. Örnólfsson og Vignir Bjarnasson.Nokkuð var um óvænt úrslit í gærkvöldi. Vignir Bjarnasson sigraði Halldór Pálsson,  Þór Valtýssonf gerði jafntefli við Sigurð Daða og Kjartan Másson gerði jafntefli við Bjarna Hjartasson. Hlé verður nú gert á mótinu ...

Lesa meira »

Pörun  2. umferðar 1…Þór Valtýsson……..-…Sigurður D.Sigfússon 0.5 – 0.5 2…Þorvarður F.Ólafss.-…Siguringi Sigurjónsson 1 – 0 3…Bjarni Sæmundsson-..Magnús P.Örnólfsson 0 – 1 4…Kjartan Másson…….-..Bjarni Hjartarson 0.5 – 0.5 5…Halldór Pálsson…….-..Vignir Bjarnason 0 – 1 6…Eggert Ísólfsson……-..Kári Sólmundarson 1 – 0 7…Sigurlaug R.Friðþjófsd.-Pétur Jóhannesson 1 – 0 8…Jóhann H.Ragnarsson- Eiríkur K.Björnsson 1 – 0 9…Kjartan Ingvarsson…- Friðgeir K.Hólm 1 – 0 10..Sigurður ...

Lesa meira »

Pörun 2. umferðar öðlingamóts – úrslit frestaðra skáka

Úrslit í frestuðum skákum Sigurður D.Sigfússon-Sigurður H.Jónsson 1-0 Bjarni Hjartarson -Sveinbjörn Jónsson 1-0 Kjartan Másson -Ulrich Schmithauser 1-0 Pörun  2. umferðar 1…Þór Valtýsson……..-…Sigurður D.Sigfússon 2…Þorvarður F.Ólafss.-…Siguringi Sigurjónsson 3…Bjarni Sæmundsson-..Magnús P.Örnólfsson 4…Kjartan Másson…….-..Bjarni Hjartarson 5…Halldór Pálsson…….-..Vignir Bjarnason 6…Eggert Ísólfsson……-..Kári Sólmundarson 7…Sigurlaug R.Friðþjófsd.-Pétur Jóhannesson 8…Jóhann H.Ragnarsson- Eiríkur K.Björnsson 9…Kjartan Ingvarsson…- Friðgeir K.Hólm 10..Sigurður H.Jónsson.-…John Ontiveros 11..Björgvin Kristbergsson-Pálmar Breiðfjörð 12..Sigurjón Haraldsson.-…Tómas Á.Jónsson 13..Sveinbjörn ...

Lesa meira »

Skákmót öðlinga hafið- úrslit fyrstu umferðar

Skákmót öðlinga hófst í gær en þó var 3 skákum frestað. 2 þeirra fara fram í kvöld og ein  á mánudag. Óvæntusu úrslitin í fyrstu umferð var sigur Vignis Bjarnassonar á Jóhanni H. Ragnarssyni og jafntefli Péturs Jóhannessonar við Eggert Ísólfsson. Sigurður D.Sigfússon-Sigurður H.Jónsson  Frestað Pálmar Breiðfjörð      -Þorvarður F.Ólafsson   0-1 Magnús P.Örnólfsson-Sigurjón Haraldsson    1-0 Vignir Bjarnason    ...

Lesa meira »

Skákmót öðlinga hefst 21. mars

Skákmót öðlinga 40 ára og eldri hefst miðvikudaginn 21. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viðbótartími á hvern leik. Skákmót öðlinga verður nú haldið í 21. sinn. Sigurvegari á Skákmóti öðlinga 2011 var Þorsteinn Þorsteinsson. Dagskrá: 1. umferð miðvikudag 21. ...

Lesa meira »

Elsa María sigraði á fimmtudagsmóti

24.2.2012 | 14:30 Elsa María Kristínardóttir og Ãslaug Kristinsdóttir urðu efstar og jafnar á fimmtudagsmóti vikunnar hjá T.R. Fyrir síðustu umferð var Ãslaug efst með 5,5 v. en tapaði naumlega fyrir Elsu Maríu í síðustu umferðinni og náði Elsa María þar með líka 5,5 v. en eftir stigaútreikning var ljóst að Elsa María var sigurvegari kvöldsins og fékk hún glæsilegan ...

Lesa meira »

Laugalækjarskóli Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2011

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fór fram 13. febrúar sl. í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur. Skákmót þetta er samstarfsverkefni Skóla-og frístundasviðs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur og hefur verið haldið frá því á 8. áratug síðustu aldar. 30 sveitir frá 16 skólum borgarinnar tóku þátt að þessu sinni. Tefldar voru 7 umferðir eftir Monradkerfi með 10 mínútna umhugsunartíma. Veitt voru verðlaun fyrir þrjár efstu sveitirnar ...

Lesa meira »

Björn Þorfinnsson skákmeistari Reykjavíkur

Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson (2406) varð í kvöld skákmeistari Reykjavíkur í þriðja sinn og í annað árið í röð. Björn vann Guðmund Kjartansson (2326) í kvöld. Einni skák í úrslitakeppninni er ólokið, skák Braga Þorfinnssonar (2426) og Guðmundar Kjartansson (2306) en hvorugur þeirra getur náð Birni að vinningum. Staðan: 1. Björn Þorfinnsson (2406) 3 v. af 4 2.-3. Guðmundur Kjartansson ...

Lesa meira »

KORNAX aukakeppnin: Björn og Bragi með jafntefli

Bræðurnir Bragi (2426) og Björn Þorfinnssyni (2406) gerðu jafntefli í 4. umferð aukakeppni KORNAX mótsins – Skákþings Reykjavíkur sem tefld var í gær. Björn er efstur með 2 vinninga en Guðmundur og Bragi hafa 1 vinning. Guðmundur hefur skák til góða á bræðurna. Björn og Guðmundur tefla á föstudaginn. Staðan: Björn Þorfinnsson (2406) 2 v. af 3 Guðmundur Kjartansson (2326) ...

Lesa meira »

KORNAX-úrslitakeppni: Björn vann Guðmund

  Björn Þorfinnsson (2406) vann Guðmund Kjartansson (2326) í 2. umferð úrslitakeppni KORNAX mótsins – Skákþings Reykjavíkur sem fram fór í dag.  Björn er efstur með 1,5 vinning.  Keppnin heldur áfram á sunnudag kl. 14 en þá tefla Guðmundur og Bragi. Staðan: Björn Þorfinnsson (2406) 1,5 v. af 2 Bragi Þorfinnsson (2426) 0,5 v. af 1 Guðmundur Kjartansson (2326) 0 ...

Lesa meira »

Úrslitakeppni Kornax mótsins jantefli hjá Þorfinns bræðrum

Björn Þorfinnsson og Bragi Þorfinnsson gerðu jafntefli í 1. skák úrslitakeppni Skákþings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld. 2. skákúrslitakeppninnar fer fram nk. föstudag en þá tefla Björn og GuðmundurKjartansson. Töfluröð aukakeppninnar er: 1. Guðmundur2. Björn3. Bragi tefld verður tvöföld umferð og verður teflt á sunnudögum kl. 14 og á miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Teflt er í T.R.

Lesa meira »

Davíð og Gunnar Freyr efstir á Hraðskákmóti Reykjavíkur

Davíð og Gunnar Freyr efstir á Hraðskákmóti Reykjavíkur Davíð Kjartansson og Gunnar Freyr Rúnarsson urðu efstir og jafnir á Hraðskákmóti Reykjavíkur sem fram fór í dag.  Davíð telst hraðskákmeistari Reykjavíkur, þar sem hann hafði betur gegn félaga sínum í Víkingaklúbbnum eftir stigaútreikning.  Dagur Ragnarsson varð þriðji.  37 keppendur tóku þátt.  1-2  Davíð Kjartansson,                           10.5     44.0  61.0   46.5       Gunnar Freyr Rúnarsson,                      ...

Lesa meira »

Hraðskákmót Reykjavíkur fer fram í dag

Hraðskákmót Reykjavíkur verður haldið í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12 í dag (sunnudag)  kl. 14. Tefldar verða 2×7 umferðir eftir Sviss Perfect kerfi. Umhugsunartími verður 5 mínútur á skák. Þátttökugjald er kr 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir 15 ára og yngri. Þrenn verðlaun í boði. Eftir Hraðskákmótið fer fram verðlaunaafhending fyrir  KORNAX mótið 2012 – Skákþing ...

Lesa meira »

4 skákmenn jafnir á Kornax mótinu

4 skákmenn urðu efstir á Kornax skáknótinu – Skákþingi Reykjavíkur sem lauk í gærkvöldi og þurfa 3 þeirra því að heygja einvígi um titilinn Skákmeistari Reykjavíkur.  Það verða bræðurnir, Bragi (2426) og Björn (2406), og Guðmundur Kjartansson (2326) sem þurfa að tefla til þrautar um titilinn.  Ingvar Þór Jóhannesson (2337) hefur ekki möguleika á titlinum þar sem hann hvorki búsettur ...

Lesa meira »

Síðasta umferð Kornax mótsins fer fram í kvðld

Síðasta umferð Kornax mótsins – Skákþings Reykjavíkur hefst kl. 19.30 í kvöld. Fyrir síðustu umferðina er Ingvar Þ. Jóhannesson efstur með 7 vinninga, Guðmundur Kjartansson er annar með 6.5  og á hæla hans erru 4 skákmenn jafnir með 6 vinninga. Það eru þeir Hjörvar Steinn, Bragi og Björn Þorfynssinir og Einar H. Jensson. Allir eiga þeir möguleika á  að sigra ...

Lesa meira »

Ingvar Þór efstur á Kornax mótinu

Ingvar Þór Jóhannesson er efstur á Kornax mótinu – Skákþingi Reykjavíkur eftir sigur á Sævari Bjarnassyni með 7 vinninga. Á sama tíma tapaði Guðmundur Kjartansson fyrir Birni Þorfinnssyni en er í öðru sæti með 6.5 vinninga. Í 3 til 6sæti eru bræðurnir Björn og Bragi Þorfinnssynir, Hjörvar Steinn Grétarsson og Einar Hjalti Jensson allir með 6 vinninga. 9 og síðasta ...

Lesa meira »

Skákkeppni vinnustaða 2012

                                Upplýsingar og keppnisfyrirkomulag: Dagsetning: föstudagur 17. febrúar kl. 19.30 Staður: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12 (Skeifunni) Sveitakeppni: Þetta er liðakeppni/sveitakeppni og tefla 3 í hverju liði. Vinnustaðirnir geta sent fleira ein eitt lið til keppni. Liðin verða þá auðkennd sem A-lið, B-lið o.s.frv. Hvert lið getur haft 1-2 varamenn. Umferðir: fjöldi umferða fer eftir þátttöku (7-11 umferðir). Umhugsunartími er 10 ...

Lesa meira »

Hraðskákmót Reykjavíkur fer fram á sunnudaginn

Hraðskákmót Reykjavíkur verður haldið í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12 sunnudaginn 29. janúar kl. 14. Tefldar verða 2×7 umferðir eftir Sviss Perfect kerfi. Umhugsunartími verður 5 mínútur á skák. Þátttökugjald er kr 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir 15 ára og yngri. Þrenn verðlaun í boði. Eftir Hraðskákmótið fer fram verðlaunaafhending fyrir  KORNAX mótið 2012 – Skákþing ...

Lesa meira »

Guðmundur Kjartansson enn efstur

Guðmunur Kjartansson sigraði Braga :Þorfinnsson og er áfram einn efstur á Kornax mótinu – Skákþingi Reykjavíkur með 6,5 vinninga eftir 7 umferðir. Ingvar Þ. Jóhannesson er annar með 6 vinninga eftir sigur á Birni Þorfinnssyni. Þessir tveir eru komnir með nokkuð afgerandi forskot á næstu menn sem eru með 5 vinninga. 8 og næst síðasta umfer’ fer fram á miðvikudag ...

Lesa meira »