Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vika í Haustmótið – á þriðja tug keppenda þegar skráður
Nú þegar vika er í Tölvuteksmótið 2012 – Haustmót T.R. eykst skráningin jafnt og þétt. Margir sterkir skákmenn eru þegar skráðir til leiks, þeirra stigahæstur alþjóðlegi meistarinn, Jón Viktor Gunnarsson. Næstur í stigaröðinni kemur Davíð Kjartansson og þá Einar Hjalti Jensson, sem hefur farið mikinn síðan hann dró fram taflmennina á nýjan leik fyrir skemstu. Skráning í opinn flokk stendur ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins