Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Þorvarður Ólafsson sigraði á öðlingamótinu.
Þorvarður Ólafsson sigraði með vinnings forskoti á öðlingamótinu sem lauk í gærkvöldi. Hann endaði með 6 vinninga úr 7 skákum eftir jafntefli við Eggert Ísólfsson. Taflfélag Reykjavíkur óskar honum til hamingju með sigurinn í mótinu. Halldór Pálsson og Eggert Ísólfsson urðu jafnir í öðru til þriðja sæti með 5 vinninga. Úrslit síðustu umferðar má sjá hér og lokastaðan í mótinu ...
Lesa meira »