Laugardagsæfing fellur niðurVegna þátttöku Taflfélags Reykjavíkur í Íslandsmóti skákfélaga um helgina fellur laugardagæfing félagsins niður.  Næsta æfing verður laugardaginn 13. október.

  • Laugardagsæfingarnar