Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jólaskákmót TR og SFS yngri flokkur – Umfjöllun
Jólaskákmót TR og Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur 2013 hófst á sunnudag með keppni í yngri flokki. Þetta er í 31. sinn sem mótið er haldið og það fjölmennasta hingað til. Alls mættu 36 sveitir til leiks í Skákhöll félagsins sem teljast verður frábær mæting sem ber því gróskumikla skákstarfi sem unnið er í skólum borgarinnar og úti í félögunum fagurt ...
Lesa meira »