Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Einar Hjalti sigurvegari Gagnaveitumótsins
Fide meistarinn Einar Hjalti Jensson sigraði örugglega á Gagnaveitmótinu – Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem lauk síðastliðinn föstudag. Einar Hjalti, sem var í forystu frá upphafi móts, tapaði ekki skák og hlaut 7,5 vinning úr níu skákum. Jafnir í 2.-3. sæti með 7 vinninga urðu alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson og stórmeistarinn Stefán Kristjánsson en þeir gerðu áreynslulaust jafntefli í innbyrðis ...
Lesa meira »