Allar helstu fréttir frá starfi TR:
EM ungmenna: Jafntefli og tap í 7. umferð
Veronika Steinunn Magnúsdóttir gerði jafntefli í sjöundu umferð Evrópumeistaramóts ungmenna sem fór fram í dag. Andstæðingur Veroniku var frá Noregi og er með 1615 stig. Vel gert hjá Veroniku sem hefur nú teflt tvær skákir í röð án taps og hefur 1,5 vinning. Á morgun hefur hún svart gegn portúgölskum keppanda með 1482 stig og mun hún vafalaust sækja stíft ...
Lesa meira »