Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Halldór Pálsson Vetrarmeistari öðlinga
Gríðarlega spennandi Vetrarmóti öðlinga lauk síðastliðið miðvikudagskvöld þegar sjöunda og lokaumferðin fór fram í húsnæði Taflfélags Reykajvíkur að Faxafeni 12. Áður en úrslita er getið er rétt að minnast á þær glæsilegu veigar sem Birna Halldórsdóttir bauð upp á og það endurgjaldslaust. Birna er fyrir löngu orðin rómuð fyrir velgjörðir sínar í þágu Taflfélagsins og verður henni seint fullþakkað fyrir ...
Lesa meira »