Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fimm með fullt hús í Skákþingi Reykjavíkur
Alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson, Fide meistararnir Sigurbjörn Björnsson og Einar Hjalti Jensson, stórmeistari kvenna Lenka Ptacnikova og Þorvarður F. Ólafsson hafa öll þrjá vinninga að loknum þremur umferðum í Skákþingi Reykjavíkur sem fram fór í dag. Fimm keppendur fylgja í kjölfarið með 2,5 vinning. Jón Viktor sigraði Oliver Aron Jóhannesson, Sigurbjörn lagði Mikael Jóhann Karlsson, Einar Hjalti hafði ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins