Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hvað gerist í Skákþinginu?
Nú þegar styttist í aðra umferð Skákþings Reykjavíkur er ekki úr vegi að reyna að spá örlítið fyrir um framvindu mála. Metþátttaka er í mótinu og ljóst að mörg óvænt úrslit eiga eftir að líta dagsins ljós. Hver vinnur? Hver kemur mest á óvart? Hver hækkar mest á stigum? Hver vinnur óvæntasta sigurinn? Mikill fjöldi ungra og upprennandi skákmanna gefur ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins