Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vignir Vatnar Íslandsmeistari 13 ára og yngri
Um síðastliðna helgi fór fram á Akureyri Íslandsmót yngri flokka í skák þar sem keppt var í tveimur flokkum. Í flokki unglinga 20 ára og yngri voru átta keppendur en í yngri flokki 15 ára og yngri, þar sem var keppt keppt um Íslandsmeistaratitla 15 ára og yngri sem og 13 ára og yngri, voru 29 keppendur skráðir til leiks. ...
Lesa meira »