Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Haraldur efstur á U2000 mótinu
Haraldur Baldursson er efstur á U2000 móti félagsins en hann lagði Friðgeir Hólm í fimmtu umferð. Haraldur er með fullt hús en næstir með 3,5 vinning koma Friðgeir, Arnaldur Bjarnason, Björn Hólm Birkisson og Tjörvi Schiöth. Haraldur er því í góðri stöðu fyrir tvær síðustu umferðirnar. Sjötta og næstsíðasta umferð fer fram á miðvikudagskvöld og hefst kl. 19.30. Þá mætast m.a. Björn Hólm ...
Lesa meira »