Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vignir Vatnar lagði annan alþjóðlegan meistara að velli!
Það gékk mikið á í Skákhöllinni í gærkvöld er 6. umferðin í Skákþingi Reykjavíkur fór fram. Margra augu beindust að viðureign hins unga Vignis Vatnars og alþjóðameistarans Guðmundar Kjartanssonar. Vignir sem er einungis 12 ára er búinn að telfa eins og sá sem valdið hefur í mótinu til þessa og lagði t.a.m. alþjóðameistarann Björn Þorfinnsson að velli í 3. umferð. ...
Lesa meira »