Allar helstu fréttir frá starfi TR:
WOW-air mótið hefst mánudaginn 11. apríl
Hið glæsilega Wow air Vormót Taflfélags Reykjavíkur hefst í skákhöll félagsins að Faxafeni 12 mánudaginn 11. apríl Mótið er nú haldið í þriðja sinn og hefur fest sig í sessi sem eitt af aðalmótum Taflfélags Reykjavíkur. Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á fyrstu 40 leikina en eftir það bætast við 15 mínútur. 30 sekúndur bætast við eftir hvern leik alla ...
Lesa meira »