Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

Ágætur dagur hjá TR-ingum á HM í dag

panoramic_view

Í dag fór fram önnur umferð á Heimsmeistaramóti barna og unglinga í Porto Carras í Grikklandi.  Misvel gékk hjá íslensku keppendunum eins og gengur.  Heilt yfir var þó árangurinn ágætur og krakkarnir úr TR með 50% vinninga út úr viðureignum dagsins. Vignir Vatnar Stefánsson sigraði David Pan (1848) og er með fullt hús.  Hann teflir á fyrsta borði á morgun ...

Lesa meira »

Íslandsmót taflfélaga í Fischer Random á föstudagskvöld!

Chess Champion Bobby Fischer

Annað skemmtikvöld starfsársins hjá TR fer fram næstkomandi föstudagskvöld.  Þá mun fara fram Íslandsmót taflfélaga í Fischer random hraðskák.  Þetta verður í annað sinn sem mótið fer fram en í fyrra sigraði A sveit Taflfélags Reykjavíkur. Öll taflfélög eru hvött til að taka þátt og er frjálst að senda eins margar sveitir til leiks og þau kjósa. Samkvæmt venju verður gert ...

Lesa meira »

Aron Þór unglingameistari Taflfélags Reykjavíkur

B_og_ungl_meistaramot_TR_2015-23

Barna- og unglingameistaramót TR og stúlknameistaramót TR fór fram mitt í sannkölluðu vetrarfríi, en fyrsti snjórinn vitjaði Reykjavíkur í nótt. Þrátt fyrir skólafrí, þátttöku 17 íslenskra ungmenna á HM í Grikklandi og stíft mótahald undanfarið var þátttaka ágæt í mótinu, en 15 tóku þátt í Barna- og unglingameistaramótinu en 8 í stúlknameistaramótinu. Tefldar voru 15 mín. skákir og gaman var ...

Lesa meira »

HM barna og unglinga hefst í dag

panoramic_view

Í dag hefst í Porto Carras í Grikklandi heimsmeistaramót barna og unglinga.  Sjö ungmenni frá Taflfélagi Reykjavíkur taka þátt í mótinu og á félagið fulltrúa í öllum aldursflokkum nema þeim yngsta, 8 ára og yngri. Í elsta aldursflokki stúlkna (U18) tekur þátt landsliðsstúlkan Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1773).  Áttatíu stúlkur taka þátt í flokknum og stigahæst er Adela Velikic frá Serbíu með ...

Lesa meira »

Æskan og Ellin 2015 Kynslóðabilið brúað!

AeskanOgEllin_2015-39

Í dag fór fram í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur hið mikla kynslóðabrúarskákmót, Æskan og Ellin, sem fór nú fram í tólfta sinn. Mótið er samstarfsverkefni Riddarans, skákklúbbs eldri borgara, Taflfélags Reykjavíkur og OLÍS sem jafnframt er stærsti bakhjarl mótsins. Að auki veita mótahaldinu góðan stuðning POINT á Íslandi, Urður bókaútgáfa Jóns Þ. Þórs og Litla Kaffistofan í forsvari Stefáns Þormars. Verðlaunasjóður var glæsilegur; peningaverðlaun, ...

Lesa meira »

Æskan og Ellin fer fram á morgun laugardag

ae14__3_

Skákmótið ÆSKAN OG ELLIN, þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í tólfta sinn laugardaginn 24. október í Skákhöllinni í Faxafeni. Þetta er í þriðja sinn sem TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu með stuðningi OLÍS standa saman að mótshaldinu til að tryggja það að myndarlega sé að því staðið. Fyrstu 9 árin var mótið verið haldið í ...

Lesa meira »

Bikarsyrpan – Mót 2 hefst föstudaginn 6. nóvember

Bikarsyrpan_mot1_2015-2016_r5-12-2

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar annað mót syrpunnar fer fram helgina 6.-8. nóvember og hefst fyrsta umferð föstudaginn 6. nóvember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg ...

Lesa meira »

Glæsilegur árangur TR-inga á Íslandsmóti ungmenna

IMG_7459

Um seinustu helgi fór fram Íslandsmót ungmenna í Rimaskóla. Fyrirkomulag keppninnar var með örlítið öðru sniði en áður og var keppt um 10 íslandsmeistaratitla í fimm aldursflokkum.  Á laugardegi voru tefldar 5 umferðir og komust þau sem hlutu 3 vinninga eða meira í úrslit á sunnudeginum. Börn og unglingar úr Taflfélagi Reykjavíkur létu sig ekki vanta frekar en fyrri daginn og ...

Lesa meira »

Barna- og unglingameistaramót TR fer fram sunnudaginn 25. október

barnaungl14

Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 25. október í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi með umhugsunartímanum 15 mín. á skák. Teflt verður í tveimur flokkum: opnum flokki og stúlknaflokki. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í opna flokknum og þar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn ...

Lesa meira »

Oliver Aron sigraði á Hraðskákmóti Taflfélags Reykjavíkur

Hradskakmot_TR_2015-48

Í dag fór fram Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur í skákhöll félagsins.  Setja átti mótið klukkan tvö en beðið var til hálfþrjú eftir nokkrum keppendum sem voru að taka þátt í Íslandsmóti ungmenna í Rimaskóla um morguninn og komu svo brunandi í Fenið. Stigahæstir keppenda voru FM hnakkarnir úr Grafarvoginum Dagur Ragnarsson (2272) og Oliver Aron Jóhannesson (2198) en þeim næstir á ...

Lesa meira »

U-2000 mótið hefst miðvikudaginn 28. október

16_lida_urslit-4

Taflfélag Reykjavíkur fer nú aftur af stað með hið vinsæla U-2000 mót sem síðast var haldið fyrir sléttum áratug. Undanfarin ár hefur sífellt bæst í flóru viðburða hjá félaginu og er hugmyndin með endurvakningu U-2000 mótanna sú að koma til móts við þá skákmenn sem ekki hafa náð 2000 Elo-stigum og vilja gjarnan spreyta sig í opnu móti þar sem ...

Lesa meira »

Einar Hjalti sigurvegari Haustmótsins

IMG_7515

Alþjóðlegi meistarinn Einar Hjalti Jensson er sigurvegari Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur 2015.  Einar hlaut 7,5 vinning í skákunum níu og er vel að sigrinum kominn en hann fór taplaus í gegnum mótið.  Í öðru sæti með 6,5 vinning var kollegi hans, Bragi Þorfinnsson, og þá var Oliver Aron Jóhannesson þriðji með 6 vinninga.  Bragi var efstur TR-inga og er því Skákmeistari ...

Lesa meira »

Æskan og Ellin fer fram laugardaginn 24. október

ae14__3_

Skákmótið ÆSKAN OG ELLIN, þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í tólfta sinn laugardaginn 24. október í Skákhöllinni í Faxafeni. Þetta er í þriðja sinn sem TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu með stuðningi OLÍS standa saman að mótshaldinu til að tryggja það að myndarlega sé að því staðið. Fyrstu 9 árin var mótið verið haldið í ...

Lesa meira »

Einvígi Einars og Braga á Haustmótinu

IMG_7518

Alþjóðlegu meistararnir Einar Hjalti Jensson og Bragi Þorfinnsson eru í nokkrum sérflokki á Haustmóti TR en þeir eru efstir og jafnir með 6,5 vinning þegar ein umferð er ótefld.  Nokkra athygli vekur að Björgvin Víglundsson er þriðji með 4,5 vinning en hann hefur nú snúið aftur að taflborðinu eftir langt hlé.  Þess ber þó að geta að staðan getur enn ...

Lesa meira »

Hraðskákmót TR fer fram sunnudaginn 18. október

8_Hradskakmot_TR

Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið í húsnæði félagsins að Faxafeni 12 sunnudaginn 18. október kl. 14:00. Tefldar verða 2×7 umferðir eftir Swiss kerfi og er umhugsunartími 5 mínútur á skák. Mótið er jafnan vel sótt, en fjörutíu þátttakendur voru með í fyrra. Þátttökugjald kr 500 fyrir 16 ára og eldri, en frítt fyrir 15 ára og yngri. Verðlaun fyrir þrjú efstu sætin. Að loknu ...

Lesa meira »

Taflfélag Reykjavíkur vann allt á Íslandsmóti unglingasveita!

Isl_unglingasveita_2015-101

Um síðustu helgi fór fram Íslandsmót unglingasveita í Garðaskóla í Garðabæ. Taflfélag Reykjavíkur mætti þangað þungvopnað með níu sveitir sem er einni sveit fleira en í fyrra. Alls tóku nítjan sveitir þátt í mótinu og átti félagið því nær helming sveita á mótinu. Það ber breidd og öflugu barna og unglingastarfi félagsins fagurt vitni. Sérstaklega ánægjulegt var að nú tóku ...

Lesa meira »

Mikil spenna á Haustmótinu – Einar og Bragi efstir

HTR_2015_R1-10

Þegar tvær umferðir lifa af Haustmóti TR er spennan í algleymingi í öllum fjórum flokkunum.  Í A-flokki deila með sér efsta sætinu alþjóðlegu meistararnir Einar Hjalti Jensson og Bragi Þorfinnsson en báðir hafa þeir 5,5 vinning.  Í sjöundu umferð sigraði Bragi Benedikt Jónasson en Einar Hjalti gerði jafntefli við stórmeistara kvenna, Lenku Ptacnikovu.  Athygli vekur að næstur með 4 vinninga ...

Lesa meira »

U-2000 mótið hefst miðvikudaginn 28. október

vorhatid2015 (4)

Taflfélag Reykjavíkur fer nú aftur af stað með hið vinsæla U-2000 mót sem síðast var haldið fyrir sléttum áratug. Undanfarin ár hefur sífellt bæst í flóru viðburða hjá félaginu og er hugmyndin með endurvakningu U-2000 mótanna sú að koma til móts við þá skákmenn sem ekki hafa náð 2000 Elo-stigum og vilja gjarnan spreyta sig í opnu móti þar sem ...

Lesa meira »

Einar Hjalti í forystu á Haustmótinu

htr13 (47)

Alþjóðlegi meistarinn Einar Hjalti Jensson sigraði kollega sinn, Braga Þorfinnsson, í sjöttu umferð Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur og náði þar með efsta sætinu af Braga.  Einar hefur 5 vinninga en Bragi kemur næstur með 4,5 vinning og þá Oliver Aron Jóhannesson með 4 vinninga en hann á inni frestaða skák gegn alþjóðlega meistaranum Sævari Bjarnasyni.  Örn Leó Jóhannsson er fjórði með ...

Lesa meira »