Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Róbert Hraðskákmeistari Reykjavíkur – Örn Leó sigurvegari mótsins
Jafnt og spennandi Hraðskákmót Reykjavíkur fór fram síðastliðinn sunnudag þar sem Örn Leó Jóhannsson hafði að lokum sigur eftir harða baráttu við efstu menn. Hlaut Örn 9 vinninga úr skákunum ellefu, í öðru sæti var Guðmundur Gíslason með 8,5 vinning og þriðji með 8 vinninga var Róbert Lagerman. Hinn ungi og efnilegi Dawid Kolka stóð sig mjög vel og hafnaði ...
Lesa meira »