Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Sigurganga Sigurðar á Þriðjudagsmótum!
Sigurður Freyr Jónatansson hafði orð á því síðasta þriðjudag að það væri annað sinn sem hann endaði efstur á þriðjudagsmóti. Fyrst var það 1987. Þriðja skiptið varð svo viku eftir sigur númer tvö! Hlaut hann 3.5 vinning af fjórum á mótinu þann 11. maí. Arnljótur Sigurðsson, Kristján Dagur Jónsson stigahástökkvari mótsins, og Torfi Leósson fengu þrjá vinninga. Gauti Páll og ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins