Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Kristján Dagur Jónsson Unglingameistari Reykjavíkur 2021 – Iðunn Helgadóttir Stúlknameistari Reykjavíkur 2021
Unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur og Skákskóla Íslands í dag, sunnudaginn 21. febrúar. Mótið var opið fyrir börn á grunnskólaaldri. Þrenn verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkum svo og aldursflokkaverðlaun í hvorum flokki fyrir sig, fyrir hvert ár frá 2005 til 2015. Þau sem eru búsett í Reykjavík eða eru ...
Lesa meira »