Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Aron Ellert með fullt hús á Þriðjudagsmóti
Aron Ellert Þorsteinsson sigraði á þriðjudagsmótinu þann 27. apríl með fullu húsi, fjórum vinningum af fjórum. Aron á ekki langt að sækja hæfileikana en hann er sonur Fide-meistarans Þorsteins Þorsteinssonar. Var Aron lykilmaður í sterkri skáksveit Laugalækjaskóla hér fyrir nokkrum árum. Næstir í mótinu urðu þeir Gauti Páll Jónsson og Arnljótur Sigurðsson með þrjá vinninga. Aron lagði varaformann TR í ...
Lesa meira »