Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

Þriðjudagsmót á netinu í kvöld

IMG_9661

Þriðjudagsmót á netinu klukkan 19:30 í kvöld. Tefldar verða fjórar atskákir með tímamörkunum 15+5. Allir velkomnir. Hlekkur á Team Iceland  Hlekkur á mótið sjálft 

Lesa meira »

Skákþing Reykjavíkur hefst á sunnudaginn

umf5_1

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 17. janúar kl. 13.00. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Keppendur geta tekið tvær yfirsetur (bye) í umferðum 1-6. Leggja skal inn ósk um yfirsetu til skákstjóra við upphaf umferðarinnar á undan. Ef taka á yfirsetu í 1. umferð skal merkja við það á neðangreindu skráningarformi. Hálfur vinningur fæst fyrir yfirsetu. Dagskrá 1. ...

Lesa meira »

Stúlknaæfingar TR hafnar

stulknaaefing

Stúlknaskákæfingar Taflfélags Reykjavíkur héldu áfram eftir jólafríið, 9. janúar síðastliðinn. Átta einbeittar og áhugasamar stúlkur mættu á þessa fyrstu skákæfingu ársins 2021. Til viðbótar við þær sem hafa stundað skákina í nokkur ár, bættust nokkrar í hópinn í dag, meðal annars systur og vinkonur. Allar kunnu þær mannganginn, þannig að þeim var ekkert að vanbúnaði að kynnast meiri töfrum á skákborðinu. Nóg ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót á netinu í kvöld

IMG_9661

Þriðjudagsmót á netinu klukkan 19:30 í kvöld. Tefldar verða fjórar atskákir með tímamörkunum 15+5. Allir velkomnir. Hlekkur á Team Iceland  Hlekkur á mótið sjálft 

Lesa meira »

Skákæfingar hjá TR hafnar

20180909_150243

Nú eru skákæfingar hafnar hjá TR, fyrir vorið 2021. Boðið er upp á mannganskennslu, byrjendaæfingu, stúlknaæfingu, framhaldsflokk og afreksflokk. Upplýsingar um æfingarnar  Skráningarform 

Lesa meira »

Skákþingi Reykjavíkur frestað

rvk

Skákþingi Reykjavíkur er frestað um óákveðinn tíma vegna Covid-19. Frá þriðjudeginum 5. janúar hefjast þriðjudagsmótin á chess.com á ný, eftir jólafrí.

Lesa meira »

Vignir Vatnar Jólahraðskákmeistari TR 2020

IMG_0047

Fide meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson vann Jólahraðskákmót TR með fullu húsi 11 vinninga af 11, en mótið fór fram á chess.com þriðjudagskvöldið 29. desember. Fyrir samtímalesendur: Þið vitið af hverju mótið var haldið á netinu. Fyrir framtíðarlesendur: mótið var haldið á netinu vegna skæðrar veiru sem að geisaði um samfélagið árið 2020 (allavega). Næstur á eftir Vigni urðu Gunnar Freyr ...

Lesa meira »

Jólahraðskákmót TR í kvöld!

IMG_9661

Jólahraðskákmót TR fer fram í kvöld klukkan 19:30. Tefldar verða 11 umferðir með tímamörkunum 3+2. Teflt er í gegnum Team Iceland á chess.com. Núverandi jólahraðskákmótmeistari TR er Björn Ívar Karlsson. Hlekkur á mótið

Lesa meira »

Davíð Kjartansson Atskákmeistari Reykjavíkur 2020

9-5

Alþjóðlegi meistarinn Davíð Kjartansson vann atskákmót Reykjavíkur sem fram fór á chess.com síðastliðinn þriðjudag með fullu húsi, sjö vinninga af sjö mögulegum.  Er þetta hans fyrsti atskákmeistaratitill. Næstur varð Fide-meisarinn Guðmundur Gíslason með sex vinninga og í þriðja sæti varð Þorsteinn Magnússon (eldri) með fimm vinninga. 15 skákmenn tóku þátt í mótinu. Lokastöðuna, skákirnar og öll úrslit má nálgast hér. Atskákmeistarar ...

Lesa meira »

Jólakveðja frá Taflfélagi Reykjavíkur

jolakerti

Taflfélag Reykjavíkur óskar skákmönnum nær og fjær gleðilegra jóla, og farsældar á nýju ári. Það er óskandi að skákmótahald geti hafist á venjulegan hátt sem fyrst. Sunnudags- og þriðjudagsmótin fara nú í örlítið jólafrí, en síðasta skákmót ársins hjá Taflfélaginu verður Jólahraðskákmót TR, á chess.com, þriðjudagskvöldið 29. desember næstkomandi klukkan 19:30. Á nýju ári er stefnt að því að koma verkefninu ...

Lesa meira »

Atskákmót Reykjavíkur á netinu í kvöld!

IMG_9661

Atskákmót Reykjavíkur fer fram á chess.com í kvöld, þriðjudagskvöldið 22. desember, klukkan 19:30. Tefldar verða sjö umferðir með tímamörkunum 10+5.  Teflt er í gegnum hópinn Team Iceland. Sigurvegari mótsins fær í verðlaun hina glæsulega skákævisögu Friðriks Ólafssonar. Skákirnar verða skoðaðar að móti loknu, þess til staðfestingar að allir hafi teflt heiðarlega! Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur er Arnar Gunnarsson. Skráningarform  Þegar skráðir keppendur  Hlekkur ...

Lesa meira »

Skráning hafin á æfingar vorannar.

IMG_20191124_105138

Skráning er hafin á barna- og unglingaæfingar TR fyrir vorönnina 2021. Æfingar hefjast mánudaginn 4. janúar en sem fyrr er boðið upp á manngangskennslu, byrjendaæfingar, stúlknaæfingar, framhaldsæfingar og afreksæfingar. Félagið býður nú TR-krökkum upp á treyjur merktar félaginu. Hér eru nánari upplýsingar um æfingarnar, tímasetningar og þjálfara. Skráningarform

Lesa meira »

Þriðjudagsmót á netinu í kvöld

6umf

Þriðjudagsmót á netinu klukkan 19:30 í kvöld. Tefldar verða fjórar atskákir með tímamörkunum 15+5. Allir velkomnir. Hlekkur á Team Iceland  Hlekkur á mótið sjálft.

Lesa meira »

Sunnudagsmót á netinu í kvöld

IMG_9661

Sunnudagsmót á netinu í kvöld klukkan 19:30. Tefldar verða níu skákir með tímamörkunum 3+2. Teflt er í gegnum Hópinn Team Iceland á chess.com. Hlekkur á mótið klukkan 19:30: https://www.chess.com/live#t=1891979  

Lesa meira »

Þriðjudagsmót á netinu í kvöld (kl.20)

IMG_9661

Þriðjudagsmót á netinu klukkan 20:00 í kvöld. Tefldar verða fjórar atskákir með tímamörkunum 15+5. Allir velkomnir. Hlekkur á Team Iceland  Hlekkur á mótið sjálft 

Lesa meira »

Þriðjudagsmót á netinu í kvöld (kl.19)

20180909_150243

Þriðjudagsmót á netinu klukkan 19:00 í kvöld. Tefldar verða fjórar atskákir með tímamörkunum 15+5. Allir velkomnir. Hlekkur á Team Iceland  Hlekkur á mótið sjálft 

Lesa meira »

Þriðjudagsmót á netinu í kvöld (kl.19)

IMG_9661

Þriðjudagsmót á netinu klukkan 19:00 í kvöld. Tefldar verða fjórar atskákir með tímamörkunum 15+5. Allir velkomnir. Hlekkur á Team Iceland  Hlekkur á mótið sjálft

Lesa meira »

Æfingar hafnar á ný

20200223_155947

Barna og unglingaæfingar hefjast nú aftur samkvæmt venjulegri dagsrká. Foreldrar skilji börnin eftir fyrir utan eða noti grímu. Fyrsta æfingin er í framhaldsflokki miðvikudaginn 18. nóvember klukkan 17. Framhalds og afreksæfingar hafa undanfarið verið haldnar sem netæfingar og netmót. Minnt er á að byrjendaæfingar klukkan 11:15-12:15 og stúlknaæfingar klukkan 12:30-13:45 á laugardögum hefjast á ný laugardaginn 21. nóvember. 

Lesa meira »

Þriðjudagsmót á netinu í kvöld (kl.19)

IMG_9661

Þriðjudagsmót á netinu klukkan 19:00 í kvöld. Tefldar verða fjórar atskákir með tímamörkunum 15+5. Allir velkomnir. Hlekkur á Team Iceland  Hlekkur á mótið sjálft

Lesa meira »