Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Atskákmót Reykjavíkur 2024 *FRESTAÐ*
Mótinu hefur verið frestað og betri mótstími verður fundinn! ********************** Mótatilkynning eins og hún var: Atskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsakynum TR, Faxafeni 12, 9-10. desember næstkomandi. Tefldar verða níu skákir með tímamörkunum 10+5 (10 mínútur á skákina að viðbættum fimm sekúndum á hvern leik) á tveimur kvöldum. Atskákmót Reykjavíkur var lengst af haldið af Skákfélaginu Helli, síðar Huginn, en síðan ...
Lesa meira »