Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Pétur hlutskarpastur á Friðrikssyrpu V
Fimmta mótið í Friðrikssyrpunni, bikarsyrpu TR lauk um helgina. Jafnframt lauk syrpunni í vetur og heildarmeistari var krýndur. Pétur Ernir Úlfarsson vann þessu fimmtu syrpu með fullu húsi og með því tryggði hann sér líka sigur í heildarkeppninni. Pétur var í miklu stuði eins og áður sagði með 7 vinninga af 7 en næstur honum á stigum og jöfn komu ...
Lesa meira »