Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Chess After Dark (Ólafur B. Þórsson) sigurvegari Borgarskákmótsins 2025
Hið árlega Borgarskákmót Taflfélags Reykjavíkur var haldið í gær í Ráðhúsi Reykjavíkur. Mótið, ásamt Stórmóti Árbæjarsafns og TR markar í raun upphafið að vetrarstarfinu hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Mótið er styrktarmót fyrir félagið og keppendur tefla fyrir fyrirtæki sem styrkt hafa Taflfélagið. Að þessu sinni voru 41 keppendur mættir til leiks. Stigahæsti hraðskákmaður mótsins var FIDE meistarinn Róbert Lagerman. Snemma móts ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins