Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Sunnudagsmót hjá TR þann á morgun sunnudag
Haldin verða hraðskákmót í hádeginu á sunnudögum einu sinni í mánuði ef vel gengur! Tefldar verða 7. umferðir með tímamörkunum 5+3. Þá eru 5 mínútur á mann og 3 sekúndur bætast við hvern leik. Áætla má að mótin verði um tvær klukkustundir, standi frá 12:00-14:00. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra hraðskákstiga. Teflt er ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins