Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Andspæni tekið fyrir á laugardagsæfingu
Sífellt bætast við nýjir þátttakendur á laugardagsæfingarnar okkar í Taflfélagi Reykjavíkur. Er svo komið að 50 krakkar hafa komið á laugardagsæfingarnar síðan í haust og nokkuð stór hópur af þeim kemur að staðaldri. Gaman af því! Á laugardagsæfingunni síðustu var hugtakið andspæni á dagskrá. Sævar skákþjálfari T.R. fór sérstaklega í endatafl með peði og kóngi á móti kóngi. Í slíkum endatöflum ræður ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins