Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Áhugasamir krakkar á laugardagsæfingu
Þrátt fyrir að margt er í gangi nú á aðventunni, svo sem tónleikar, föndur og alls kyns jólaundirbúningur, sem og auðvitað afmælisboðin, sem oft eru einmitt á laugardögum, lögðu margir krakkar leið sína á laugardagsæfinguna daginn fyrir 2. í aðventu. Skákkennslan fór að þessu sinni fram við skákborðið (þ.e. maður á mann) andspænis Sævari Bjarnasyni skákþjálfara T.R. Krakkarnir sem sátu yfir ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins