Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fjör á laugardagsæfingu!
Það voru hressir og áhugasamir krakkar sem mættu á laugardagsæfinguna 27. september. Ánægjulegt var að tvær systur bættust í hópinn svo og einn fimm ára strákur og stóðu þau sig mjög vel á sinni fyrstu skákæfingu í T.R. Einnig var mættur Friðrik Þjálfi Stefánsson sem er nýkominn heim frá Evrópumeistaramóti ungmenna, þar sem hann tók þátt í flokki drengja undir ...
Lesa meira »