Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Heimaskítsmát tekið fyrir á laugardagsæfingu
Það var góður hópur krakka sem mætti á laugardagsæfinguna síðustu. Þema dagsins var veiki reiturinn á f7 og f2, eða sá reitur sem kóngurinn valdar einn í byrjun skákar. Mát á þessum reitum var nokkuð “vinsælt” á þessari æfingu, svo Sævar Bjarnason, alþjóðlegur meistari og skákþjálfari, varði tíma í að sýna fram á að hægt er að koma í veg ...
Lesa meira »