Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Laugardagsæfing á morgun
Alla laugardaga í vetur eru haldnar barna- og unglingaæfingar á vegum TR. Æfingarnar hefjast kl. 14 og er aðgangur ókeypis. Alþjóðlegi meistarinn Sævar Bjarnason sér um kennslu og einnig fara fram mót í hvert skipti. Boðið er upp á fríar veitingar á æfingunum. Æfingarnar hafa verið vel sóttar í vetur en alls hafa um 40 börn mætt og oft eru ...
Lesa meira »