Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fjöltefli á laugardagsæfingu
Fyrsta laugardagsæfing ársins fór fram 10. janúar eins og boðað hafði verið til fyrir jól. Skákæfingin, sem að öllu jöfnu fer fram í aðalsal Taflfélagins, fór að þessu sinni fram upp í risi (eða rjáfri) eins og við köllum það. Þetta litla afdrep er einungis notað ef salurinn er bókaður fyrir skákmótahald, eins og að þessu sinni, þegar Íslandsmót barna ...
Lesa meira »