Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hrannar og Hjörvar efstir á Skeljungsmótinu
Sjötta umferð Skeljungsmótsins – Skákþings Reykjavíkur fór fram í kvöld. Forystusauðurinn, Hrannar Baldursson (2080), gerði jafntefli við Þorvarð Ólafsson (2182) á meðan Hjörvar Steinn Grétarsson (2279) sigraði Torfa Leósson (2155). Hjörvar hefur því náð Hrannari að vinningum og eru þeir nú efstir og jafnir með 5,5 vinning. Jöfn í þriðja og fjórða sæti með 5 vinninga eru Þorvarður og Lenka ...
Lesa meira »