Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Laugardagsæfingin 7. febrúar
Enn og aftur gefst tækifæri á að fagna mikilli þátttöku á laugardagsæfingunum. Á síðustu skákæfingu, þeirri 5. frá áramótum talið, mættu 28 krakkar og þar af voru fimm að koma í fyrsta sinn. Tefldar voru 5 umferðir með 7 mín. umhugsunartíma. Tveir skákmenn vildu bara fylgjast með á þessari æfingu í stað þess að tefla allan tímann og er það ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins