Barna- og unglingafréttir

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram 11 og 12. október

Reykjavíkurmót-grunnskóla-2017-1024x376

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 mánudaginn 11. október og þriðjudaginn 12. október. Mótið hefst mánudaginn 11. október kl. 16.30 með keppni 1.-3. bekkjar. Mótið, sem fram átti að fara í vor en var frestað vegna heimsfaraldurs, er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verður skipt í þrennt að þessu ...

Lesa meira »

Skákæfingar TR hefjast mánudaginn 4. maí

tr-1

Mánudaginn 4. maí hefjast að nýju skákæfingar TR fyrir börn og unglinga í húsnæði félagsins og standa fram yfir mánaðarmótin maí/júní. Æfingatímar verða hinir sömu og áður en þá má finna hér. Vegna takmarkana sem eru í gildi af hálfu stjórnvalda biðjum við forráðamenn að skilja við börn sín og sækja við inngang húsnæðisins eins og nokkur kostur er. Að ...

Lesa meira »

Vináttukeppni TR gegn Ljubljana í Slóveníu

tr-slovenia

Miðvikudaginn 8. apríl kl. 17:00 mun barna- og unglingalið TR mæta barna- og unglingaliði Ljubljana í Slóveníu í vináttukeppni á chess.com. Slóvensku krakkarnir æfa undir leiðsögn kvenstórmeistarans Ana Srbrenic. Liðsmönnum verður raðað eftir styrkleika á borð og mun hver TRingur tefla tvær skákir, með hvítu og svörtu, gegn einum liðsmanna slóvenska liðsins. Tímamörk verða 10 mín + 5 sek. Spennandi ...

Lesa meira »

Matthías Björgvin sigraði á lokamóti Bikarsyrpu TR

F.v. Jósef, Matthías, Adam og Soffía.

Matthías Björgvin Kjartansson sigraði örugglega á fimmta og síðasta móti Bikarsyrpu TR þennan veturinn. Matthías gerði sér lítið fyrir og vann alla sína andstæðinga og fékk því fullt hús vinninga eða 7 talsins. Jafnir í 2.-5. sæti með 5 vinninga voru bræðurnir Jósef og Adam Omarssynir, ásamt þeim Soffíu Arndísi Berndsen og Arnari Frey Orrasyni. Eftir útreikning oddastiga hlaut Jósef ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa TR: Mót 5 hefst á föstudaginn

BikarsyrpanBanner_generic

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað sjötta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að ...

Lesa meira »

Batel Goitom Haile Unglingameistari Reykjavíkur 2020 – Iðunn Helgadóttir Stúlknameistari

20200223_155947

Unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur sunnudaginn 23. febrúar. Mótið var opið fyrir börn á grunnskólaaldri. Þrenn verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkum svo og aldursflokkaverðlaun í hvorum flokki fyrir sig, fyrir hvert ár frá 2004 til 2014. Þau sem eru búsett í Reykjavík eða eru félagar í reykvískum taflfélögum tefldu ...

Lesa meira »

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram á sunnudaginn

barnaungl

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 23. febrúar í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13 og stendur til kl.17. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissnesku kerfi með umhugsunartímanum 10 mínútur á skák, auk þess sem 5 sekúndur bætast við eftir hvern leik (10m+5s). Þátttaka er ókeypis. Mótið verður reiknað til alþjóðlegra atskákstiga. Mótið er opið öllum börnum og ...

Lesa meira »

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 23. febrúar

barnaungl

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 23. febrúar í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13 og stendur til kl.17. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissnesku kerfi með umhugsunartímanum 10 mínútur á skák, auk þess sem 5 sekúndur bætast við eftir hvern leik (10m+5s). Þátttaka er ókeypis. Mótið verður reiknað til alþjóðlegra atskákstiga. Mótið er opið öllum börnum og ...

Lesa meira »

Óttar Örn sigraði á fjórða móti Bikarsyrpunnar

Matthías, Óttar og Iðunn.

  Óttar Örn Bergmann kom fyrstur í mark þegar fjórða mót Bikarsyrpu TR fór fram um nýliðna helgi. Óttar hlaut 6 vinninga úr skákunum sjö en í 2.-3. sæti með 5,5 vinning urðu Iðunn Helgadóttir og Matthías Björgvin Kjartansson. Iðunn hlaut 2. sætið eftir útreikning oddastiga, og þá varð hún efst stúlkna og fékk því stúlknaverðlaun mótsins. Þrír keppendur komu ...

Lesa meira »

Rimaskóli & Ölduselsskóli Reykjavíkurmeistarar grunnskóla

IMG_20200204_174625

Stúlknasveit Rimaskóla kom fyrst í mark í keppni 1.-3. bekkja á Reykjavíkurmóti grunnskóla og sigraði því í opnum flokki og stúlknaflokki. Í keppni 4.-7. bekkja sigraði A-sveit Rimaskóla í opnum flokki og Rimaskóli var einnig með efstu stúlknasveitina. Í keppni 8.-10. bekkja sigraði Ölduselsskóli en engin stúlknasveit tók þátt. Mótið fór fram í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur mánudaginn 3. febrúar og ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa TR: Mót 4 hefst á föstudaginn

IMG_20191103_160359

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað sjötta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa TR: Mót 4 fer fram helgina 7.– 9. febrúar

IMG_20191103_160359

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað sjötta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að ...

Lesa meira »

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram 3.-4. febrúar

Reykjavíkurmót-grunnskóla-2017-1024x376

Reykjavíkurmót grunnskólasveita hefst í húsnæði TR að Faxafeni 12 mánudaginn 3. febrúar kl. 16.30 með keppni 1.-3. bekkjar. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verður skipt í þrennt að þessu sinni; 1.-3. bekkur, 4.-7. bekkur og 8.-10. bekkur. Keppni 4.-7. bekkjar og 8.-10. bekkjar fer fram daginn eftir, þriðjudaginn 4. febrúar. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum ...

Lesa meira »

Skákæfingar TR á vorönn hefjast í dag

Kampakátir TR-ingar.

Æfingatímar Taflfélags Reykjavíkur á nýju ári hefjast mánudaginn 6. janúar. Nauðsynlegt er að skrá iðkendur í tímana með því að smella hér, einnig þá sem voru skráðir fyrir áramót. Ekki þarf að skrá iðkendur í manngangskennslu. Æfingatímar – Vor 2020 Manngangskennsla: Lau kl.10:40-11:00 Byrjendaæfing: Lau kl.11:15-12:15 Stúlknaæfing: Lau kl.12:30-13:45 Framhaldsæfing I:  Mán kl.17:00-18:30 & Mið kl.17:00-18:30 Framhaldsæfing II: Þri kl. 17:00-18:30 & Fös kl.16:00-17:30 Hér má lesa nánar um æfingarnar.

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #13 Kertasníkir

kertasnikir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #12 Kjötkrókur

kjotkrokur

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #11 Gáttaþefur

gattathefur

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #10 Gluggagægir

gluggagaegir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #9 Bjúgnakrækir

bjugnakraekir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #8 Skyrgámur

skyrgamur

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »