Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hófst síðastliðinn sunnudag og er óhætt að segja að kátt hafi verið í skákhöllinni. Hátt í 60 börn voru samankomin til þess að iðka skáklistina í von um að næla sér í nokkra vinninga og jafnvel eitt páskaegg að auki. Eins og gefur að skilja geta ekki allir hlotið verðlaun, en allir geta notið ...
Lesa meira »Barna- og unglingafréttir
Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og TR hefst sunnudaginn 26.mars
Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hefur göngu sína á morgun, sunnudaginn 26.mars. Taflið hefst klukkan 14 og er áætlað að því ljúki um klukkan 16. Keppt verður í tveimur flokkum, 1-3.bekk (og yngri) og 4-10.bekk. Sjö umferðir verða tefldar með 5 mínútna umhugsunartíma á mann og bætast 3 sekúndur við tímann eftir hvern leik (5+3). Hraðskákstig verða reiknuð. Enginn ólöglegur ...
Lesa meira »Benedikt Briem sigraði á lokamóti Bikarsyrpunnar
Fimmta og síðasta mót Bikarsyrpu TR þennan veturinn fór fram um síðastliðna helgi. Keppendur voru hátt í 30 talsins, flestir ef ekki allir komnir með nokkra reynslu af þátttöku í skákmótum. Að venju voru tefldar sjö umferðir og urðu úrslit þau að Benedikt Briem varð efstur með 6 vinninga, Árni Ólafsson varð annar með 5,5 vinning og þriðji með 5 ...
Lesa meira »Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hefst 26.mars
Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hefur slegið rækilega í gegn undanfarin ár og hefur mikill fjöldi barna tekið þátt í mótum syrpunnar. Páskaeggjasyrpan í ár hefst sunnudaginn 26.mars er fyrsta mótið verður haldið. Næsta mót verður haldið 2.apríl og hið þriðja í röðinni fer fram 9.apríl. Öll mótin eru á sunnudegi og hefjast klukkan 13. Mótin í ár verða reiknuð til ...
Lesa meira »Laugardagsæfing kl.14-16 fellur niður 18.mars
Vegna hinnar geysivinsælu Bikarsyrpu sem fram fer um helgina í húsnæði TR þá fellur niður skákæfingin kl.14-16. Allar aðrar æfingar sem fyrirhugaðar voru um helgina verða á hefðbundnum tímum.
Lesa meira »Fimmta mót Bikarsyrpunnar fer fram næstkomandi helgi
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Fimmta mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 17. mars og stendur til sunnudagsins 19. mars. Tefldar eru 7 umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 ...
Lesa meira »Fimmta mót Bikarsyrpunnar fer fram helgina 17.-19. mars
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Fimmta mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 17. mars og stendur til sunnudagsins 19. mars. Tefldar eru 7 umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 ...
Lesa meira »Laugardagsæfing kl.14-16 fellur niður í dag
Laugardagsæfingin sem fyrirhuguð var kl.14-16 í dag fellur niður vegna anna í tengslum við Íslandsmót skákfélaga.
Lesa meira »Batel og Vignir Reykjavíkurmeistarar
Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlkameistaramót Reykjavíkur fór fram í dag í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur. Einhverjir þurftu að hætta við þátttöku sökum slæmrar færðar, en mótið var þó ágætlega fjölmennt og vel skipað. Í Stúlknameistaramóti Reykjavíkur tóku 10 stúlkur þátt. Þar stóð baráttan helst á milli Batel Goitom Haile og Freyju Birkisdóttur. Úrslitin réðust í innbyrðisviðureign þeirra, en þar ...
Lesa meira »Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur verður haldið sunnudaginn 26.febrúar
Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 26. febrúar í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13 og stendur til ca. kl. 17. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissnesku kerfi með umhugsunartímanum 10 mínútur á skák, auk þess sem 5 sekúndur bætast við eftir hvern leik (10+5). Mótið verður reiknað til alþjóðlegra atskákstiga. Mótið er opið öllum börnum og unglingum, óháð ...
Lesa meira »TR-ungmenni setjast að tafli í Norðurlandamótinu
Norðurlandamót ungmenna í skák hefst á morgun föstudag í Drammen, Noregi, og stendur til næstkomandi sunnudags. Alls taka þar þátt tíu glæsilegir fulltrúar Íslands, þar af fjórir vaskir TR-ingar; Vignir Vatnar Stefánsson (2384) er stigahæstur allra í mótinu og keppir í C-flokki (2002-2003), Hilmir Freyr Heimisson (2192) og Bárður Örn Birkisson (2175) keppa í B-flokki (2000-2001), og Robert Luu (1629) ...
Lesa meira »Guðmundur sigurvegari á Bikarsyrpu helgarinnar
Fjórða mótið af fimm í Bikarsyrpu TR fór fram um líðandi helgi og sá hópur rétt um 30 glæsilegra skákkrakka um að halda uppi stemningunni í Skákhöll Taflfélags Reykjavíkur. Líkt og tvö undangengin mót skiptist mótahaldið upp í opinn flokk og stúlknaflokk. Í opna flokknum voru keppendur 25 talsins og var ánægjulegt að sjá hluta þeirra vera að spreyta sig ...
Lesa meira »Laugardagsæfing kl.14-16 fellur niður 11.febrúar
Vegna hinnar geysivinsælu Bikarsyrpu sem fram fer um helgina í húsnæði TR þá fellur niður skákæfingin kl.14-16. Stúlknaæfingin fellur jafnframt niður. Aðrar æfingar sem fyrirhugaðar voru um helgina verða á hefðbundnum tímum.
Lesa meira »Laugalækjarskóli er Reykjavíkurmeistari grunnskóla 2017. Rimaskóli hlutskarpastur í stúlknaflokki.
Húsfyllir var á Reykjavíkurmóti grunnskólasveita sem haldið var í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur síðastliðinn mánudag. 130 börn mættu galvösk til leiks eftir langan skóladag og settust að tafli í 28 skáksveitum. Það var með nokkrum ólíkindum að fylgjast með börnunum sitja einbeitt við skákborð í þrjár klukkustundir eftir langan skóladag, og það á kvöldmatartíma. Svöng og þreytt framleiddu börnin margar ...
Lesa meira »Fjórða mót Bikarsyrpunnar ásamt Bikarmóti stúlkna fer fram næstkomandi helgi
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Fjórða mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 10. febrúar og stendur til sunnudagsins 12. febrúar. Tefldar eru 7 umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 ...
Lesa meira »Reykjavíkurmót grunnskóla fer fram næstkomandi mánudag
Reykjavíkurmót grunnskólasveita verður haldið í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 mánudaginn 6.febrúar og hefst mótið kl.17. Þetta fjölmenna skákmót, sem er árviss viðburður í reykvískri skólaskák, er samvinnuverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Tefldar verða sjö umferðir eftir svissnesku kerfi. Umhugsunartími er 8 mínútur fyrir hverja skák og bætast 2 sekúndur við umhugsunartímann eftir hvern leik (8+2). Þátttökurétt hafa ...
Lesa meira »Fjórða mót Bikarsyrpunnar ásamt Bikarmóti stúlkna fer fram helgina 10.-12. febrúar
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Fjórða mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 10. febrúar og stendur til sunnudagsins 12. febrúar. Tefldar eru 7 umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 ...
Lesa meira »Reykjavíkurmót grunnskólasveita hefst 6.febrúar
Reykjavíkurmót grunnskólasveita verður haldið í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 mánudaginn 6.febrúar og hefst mótið kl.17. Þetta fjölmenna skákmót, sem er árviss viðburður í reykvískri skólaskák, er samvinnuverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Tefldar verða sjö umferðir eftir svissnesku kerfi. Umhugsunartími er 8 mínútur fyrir hverja skák og bætast 2 sekúndur við umhugsunartímann eftir hvern leik (8+2). Þátttökurétt hafa ...
Lesa meira »Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur hefjast 7.janúar
Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur hefjast á ný laugardaginn 7.janúar og standa til laugardagsins 13.maí þegar önninni lýkur með hinni árlegu Vorhátíð. Æfingarnar eru fjölbreyttar sem fyrr og hannaðar til þess að mæta þörfum sem flestra áhugasamra skákbarna. Á æfingum félagsins munu börnin fá markvissa kennslu og persónulega leiðsögn sem mun nýtast þeim sem grunnur að framförum í skáklistinni. Æfingagjöld fyrir vormisseri 2017 haldast ...
Lesa meira »Fjölmennt fjölskylduskákmót á jólaæfingu TR
Laugardaginn 10. desember var haldin hin eina og sanna Jólaskákæfing TR. Jólaskákæfingin ár hvert er uppskeruhátíð haustannarinnar og krakkarnir bregða þá á leik með fjölskyldunni í skemmtilegri liðakeppni. Jólaskákæfingin í dag var sameiginleg fyrir alla skákhópana sem hafa verið í gangi í haust, byrjendahópinn, stelpuhópinn, laugardagsæfingahópinn og afrekshópa A og B. Fjölskylduskákmótið, sem er tveggja manna liðakeppni, var fyrst á dagskrá. Krökkunum hafði verið boðið upp á ...
Lesa meira »