Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Stúlknasveit Rimaskóla á meðal sigurvegara Jólamóts grunnskóla Reykjavíkur
36 lið mættu til leiks í Jólamót grunnskóla Reykjavíkur sem fór fram í gær í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur en félagið heldur mótið í samstarfi við Skóla- og frístundasvið. Mótinu var skipt í þrennt og hófust leikar kl. 9.30 þegar börn úr 1.-3. bekk mættu til leiks, kl. 12.30 var svo komið að 4.-7. bekk og að lokum 8.-10. bekk sem hóf taflmennsku ...
Lesa meira »