Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Skákæfingar TR hefjast mánudaginn 2. september – Ný tímasetning framhaldsæfinga
Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur eru fjölbreyttar og sérstaklega hannaðar til þess að mæta þörfum sem flestra áhugasamra skákbarna og unglinga. Á æfingum félagsins fá nemendur markvissa kennslu og persónulega leiðsögn sem nýtist þeim sem grunnur að framförum í skáklistinni. Sem fyrr er þjálfarateymi félagsins skipað mörgum af reynslumestu skákkennurum landsins. Skákkennsla á haustönn 2019 verður með hefðbundnu sniði frá því sem verið hefur ...
Lesa meira »