Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Æskan sigrar á Stúlkna- og Drengjameistaramóti Reykjavíkur
Pétur Úlfar og Emilía Embla Reykjavíkurmeistarar. Það voru hátt í 100 krakkar (97 í allt) sem söfnuðust saman í dag í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur og háðu skemmtilega orrustu á reitunum 64 á Stúlkna- og Drengjameistaramóti Reykjavíkur. Skipt var í fjóra flokka, þrjá yngri aldursflokka og einn opinn flokk. Miðað við þátttökuna er ekki ólíklegt að skipta þurfi í fleiri flokka ...
Lesa meira »