Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Stúlkna- og drengjameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 17. nóvember
Stúlkna- og drengjameistaramót Taflfélags Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 17. nóvember í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Þátttökugjöld eru 1000 kr í alla flokka. Mótið er telft í fjórum flokkum Skráning og greiðsla í alla flokka fer fram á Sportabler. Mótið er opið öllum börnum og unglingum, óháð taflfélagi eða búsetu, sem eru fædd árið 2009 eða síðar Aðalkeppnin fer fram í einum opnum ...
Lesa meira »