Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Stúlkna- og drengjameistaramót Reykjavíkur fer fram 10. mars
Stúlkna- og drengjameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 10. mars í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Þátttökugjöld eru kr.1000 (í alla flokka). Hægt er að greiða þátttökugjöld með millifærslu inn á reikning Taflfélags Reykjavíkur nr. 0101-26-640269, kt.640269-7669. Vinsamlegast sendið kvittun með nafni keppanda á taflfelag@taflfelag.is. Einnig verður hægt að greiða á staðnum. Skráningu í alla flokka lýkur kl. 17 laugardaginn 9. mars. Skráningarform er ...
Lesa meira »