Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Theodór Eiríksson sigurvegari Bikarsyrpu IV, Emilía Embla efst stúlkna
Helgina 5-7 apríl fór fram fjórða mótið í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Mótaröðin sem er að fagna tíu ára afmæli sínu er orðið eitt af fjölmennustu ungmennamótum landsins og hefur færst meir í vinsældir síðustu ár. Er þetta jafnframt eitt af fáum kappskákmótum sem eingöngu er ætlað þessum ákveðna aldurshóp. Að þessu sinni voru 48 keppendur mættir til leiks og af ...
Lesa meira »