Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Fimmta mót Bikarsyrpunnar hefst í dag
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar fimmta mót syrpunnar fer fram helgina 1.-3. apríl og hefst fyrsta umferð föstudaginn 1. apríl kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í ...
Lesa meira »