Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Sólon sigraði á lokamóti Bikarsyrpunnar
Sólon Siguringason (1283) sigraði á sjötta og síðasta móti Bikarsyrpu TR sem fram fór um líðandi helgi. Sólon hlaut 4,5 vinninga og sigldi hann sigrinum í höfn í lokaumerðinni með sigri á Ísaki Orra Karlssyni (1111) en fyrir umferðina voru þeir efstir og jafnir með 3,5 vinning. Í öðru sæti með 4 vinninga var Árni Ólafsson (1155) en Ísak og ...
Lesa meira »