Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Góð stemning á Uppskerumóti TR
Uppskerumót Taflfélags Reykjavíkur fór fram síðastliðinn laugardag, en 32 krakkar á öllum aldri, sem stundað hafa æfingar í vetur mættu og öttu kappi á hvítu og svörtu reitunum. Þar af voru 9 stelpur af hinum glæsilegu stúlknaæfingum TR, sem áttu sannarlega eftir að setja mark sitt á mótið. Jón Þór Lemery vann öruggan sigur, fékk fullt hús og hlaut 6 ...
Lesa meira »