Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Annað mót Páskaeggjasyrpunnar fer fram á sunnudag
Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hefur slegið rækilega í gegn en mikill fjöldi krakka hefur tekið þátt í mótum syrpunnar. Í ár endurtökum við leikinn og með þessu framtaki vill T.R. í samstarfi við Nóa Síríus þakka þeim gríðarlega fjölda sem sótt hefur barna- og unglingaæfingar félagsins í vetur. Annað mót syrpunnar fer fram næstkomandi sunnudag og hefst venju samkvæmt kl. ...
Lesa meira »