Author Archives: Daði Ómarsson

Karma Halldórsson sigurvegari Bikarsyrpu I, Emilía Embla efst stúlkna

IMG_5473

Bikarsyrpu mótaröð Taflfélags Reykjavíkur byrjar með trukki á þessu hausti. Þessa helgina voru 45 keppendur skráðir til leiks og voru fjölmargar góðar skákir tefldar inn á milli. Á sama tíma voru aðrir að taka sín fyrstu skref við skákskriftir. Mótið var að þessu sinni frekar jafnt og þegar mótið var hálfnað var enn allt opið. Í fjórðu umferð fóru línur ...

Lesa meira »

Fyrsta Bikarsyrpa T.R. á tímabilinu 2024-25

BikarsyrpanBanner_generic

Helgina (11-13 október) fer fram mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er fyrsta mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2024-25. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja tefla ...

Lesa meira »

Emilía Embla og Jóel Helmer Sigurvegarar Sumar Bikarsyrpu III

IMG_5096

Helgina 16 til 18 ágúst fór fram þriðja og jafnframt síðasta sumarbikar mótaröð Taflfélags Reykjavíkur. Sumarið hefur oft verið frekar fátækur tími þegar kemur að mótahaldi en með þessum mótum er eitthvað gert til að snúa því við. Mótin hafa einhverju leyti sýnt að þrátt fyrir sumarfrí er enn þá eftirspurn eftir skákmótum yfir sumarið. Að þessu sinni voru 20 ...

Lesa meira »

Sumar Bikarsyrpa III byrjar næstu helgi (16- 18 ágúst)

BikarsyrpanBanner_generic

Sumarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur göngu sína sumarið 2024. Eru mótin með sama fyrirkomulagi og Bikarsyrpurnar, kappskákmót fyrir börn með minna en 1800 skákstig. Mótin fara fram þriðju helgi hvers sumarmánaðar, júní, júlí og ágúst. Bikarsyrpurnar hafa verið haldnar í 10 ár, en þetta er í fyrsta sinn sem mót af því tagi eru haldin á sumrin í TR. Mótin verða: ...

Lesa meira »

Theodór Eiríksson og Haukur Víðis sigurvegarar Sumar Bikarsyrpu I, Miroslava Skibina efst stúlkna.

lokamynd

Helgina 14-16 júní fór fram fyrsta Sumar Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur. Er þetta ný mótaröð og tilrauna verkefni með það að markmiði að mæta skákþörf yngri kynslóðarinnar yfir sumar tímann. Mótið var haldið með hefðbundnu sniði eins og fyrri Bikarsyrpumót. Tefldar voru sjö kappskákir með 30 mínútna umhugsunartíma eins og flestir keppendur fyrri mótaraða er kunnugt. Þrátt fyrir frábæra veðurspá voru ...

Lesa meira »

Tristan Nash sigurvegari Bikarsyrpu V, Halldóra Jónsdóttir efst stúlkna. Theodór Eiríksson sigurvegari mótaraðarinnar

Forsíðumynd

Helgina 17-19 maí fór fram fimmta og jafnframt lokamótið í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur tímabilið 2023-24. Mótin sem hafa farið ört vaxandi undanfarin ár bættu enn eitt þátttökumetið og að þessu sinni voru mættir 58 keppendur til leiks í skákhöllina í Faxafeninu. Að þessu sinni var það þátttaka krakka frá Laufásborg sem setti svip sinn á mótið. Þrátt fyrir ungan aldur ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa T.R V (17-19 maí) 2023-24

forsíðumynd bikarsyrpa IV 2024

Helgina (17-19 maí) fer fram næsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er fimmta mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2023-24. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur að Faxfeni 12 Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem ...

Lesa meira »

Theodór Eiríksson sigurvegari Bikarsyrpu IV, Emilía Embla efst stúlkna

forsíðumynd bikarsyrpa IV 2024

Helgina 5-7 apríl fór fram fjórða mótið í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Mótaröðin sem er að fagna tíu ára afmæli sínu er orðið eitt af fjölmennustu ungmennamótum landsins og hefur færst meir í vinsældir síðustu ár. Er þetta jafnframt eitt af fáum kappskákmótum sem eingöngu er ætlað þessum ákveðna aldurshóp.  Að þessu sinni voru 48 keppendur mættir til leiks og af ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa IV (5-7 apríl) 2023-24

BikarsyrpanBanner_generic

Helgina (5-7 apríl) fer fram næsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er fjórða mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2023-24. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur að Faxfeni 12 Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja ...

Lesa meira »

Arnaldur Árni sigurvegari Bikarsyrpu III, Emilía Embla efst stúlkna

Verðlauna afhending

Helgina 16-18 febrúar fór fram þriðja Bikarsyrpu mótið á tímabilinu 2023-24. Þessa helgi voru mættir 51 keppendur sem er nýtt met fyrir mótaröðina sem hefur verið haldin í heilan áratug. Er það endurspeglun á öflugu barnastarfi hjá fleiri félögum. Má þar nefna KR og Hauka sem fjölmenntu að þessu sinni. Það sem gerir þessi mót alltaf skemmtileg er fjölbreytileiki keppenda ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa III (2023-24) hefst á morgun!

BikarsyrpanBanner_generic

Helgina (16-18 febrúar) fer fram næsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er þriðja mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2023-24. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur að Faxfeni 12 Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til ...

Lesa meira »

Hraðskákmót Reykjavíkur 2024

329691299_527688552681665_1851690870618079097_n

Hraðskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 miðvikudaginn 7. febrúar og hefst taflið kl.19:30. Tefldar verða 9 umferðir með tímamörkunum 3+2 (3 mínútur auk 2 sekúndna viðbótartíma eftir hvern leik). Ef fjöldi keppenda fer yfir 40 verða telfdar 11 skákir. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga og er opið öllum. Þátttökugjald er 1.000kr. Frítt er í mótið fyrir félagsmenn TR sem ...

Lesa meira »

Skákþing Reykjavíkur 2024 hafið

pro-u8x3FdSc

Skákþing Reykjavíkur 2024 var keyrt í gang þann 7.janúar Að þessu sinni eru 59 keppendur skráðir til leiks. Við setningu mótsins voru keppendur fræddir um lífseigni Skákþings Reykjavíkur sem hefur verið haldið linnulaust síðan 1932. Eftir að formaður félagsins Gauti Páll lauk máli sínu kom það í hlut Helga Ólafssonar stórmeistara að leika fyrsta leiknum á efsta borði í skák Hilmis Frey ...

Lesa meira »

Björn Hólm sigurvegari á Þriðjudagsmóti

IMG_3964

Þann tólfta desember fór fram atskákmót í faxafeninu. Að þessu sinni var nokkuð fámennt en mikil breidd á sama tíma. Eftir fimm umferðir stóð Björn Hólm Birkisson einn uppi sem sigurvegari. Sigurvegarinn leyfði engin grið og sigraði með fullu húsi að þessu sinni Í öðru sæti varð alþjóðlegi meistarinn Hilmir Freyr með 4. vinninga og þurfti að lúta í lægra haldi ...

Lesa meira »

Jólaskákmót Grunnskólasveita Reykjavíkur – 2023

Jólaskákmót Reykjavíkur 2023

Sunnudaginn 3.desember fór fram Jólaskákmót Grunnskólasveita Reykjavíkur. Þetta mót sem er samstarfsverkefni Frístundasviðs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur hefur verið haldið með einum eða öðrum hætti allt síðan 1983. Eins og síðustu ár var mótinu skipt í þrjá aldurs flokka og var teflt frá morgni til kvölds. Mikil aukning var á þátttöku frá árinu áður og voru í ár skráðar 42 ...

Lesa meira »

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 3. desember

370063923_779347944204459_2554551710351010151_n

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur verður haldið í húsnæði TR að Faxafeni 12 sunnudaginn 3. desember. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verður skipt í þrennt; 1.-3. bekkur, 4.-7. bekkur og 8.-10. bekkur. Tefldar verða 6 umferðir með umhugsunartímanum 5 mínútur fyrir hverja skák og bætast 3 sekúndur við eftir hvern leik (5+3). Allir grunnskólar ...

Lesa meira »

Katrín María Jónsdóttir og Jósef Omarsson Stúlkna- og Drengjameistarar Taflfélags Reykjavíkur

368077073_883917443446947_1457646463522828835_n

“Framtíðin er björt.” Þessi hugsun læddist að greinarhöfundi að afloknu Stúlkna- og drengjameistaramóti Taflfélags Reykjavíkur í dag. Má nefna ýmis rök fyrir því. Fyrir það fyrsta var þetta einhver mesta, ef ekki hreinlega almesta, þátttaka í þessu móti frá upphafi, en 78 krakkar á öllum aldri háðu baráttu á reitunum 64. Er þetta í takt við þátttökuaukningu í ýmsum barnamótum ...

Lesa meira »

Einar Helgi, Ýmir Nói og Tristan Fannar sigurvegarar Bikarsyrpu II

20231112_172809470_iOS

Helgina 10 til 12 nóvember fór fram önnur Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur á tímabilinu 2023-24. Þessi mótaröð hefur verið og er einn besti vettvangur fyrir keppendur til að taka sín fyrstu skref að tefla kappskák og kynnast því hvernig er að skrifa skákir. Nokkuð er um fasta gesti á þessum mótum en alltaf ákveðinn nýliðun og voru óvenju margir að taka ...

Lesa meira »

Stúlkna- og drengjameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 19. nóvember

unglTR22_1

Stúlkna- og drengjameistaramót Taflfélags Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 19. nóvember í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Þátttaka er ókeypis. Skráningu í alla flokka lýkur kl. 17 laugardaginn 18. nóvember. Mótið er opið öllum börnum og unglingum, óháð taflfélagi eða búsetu, sem eru fædd árið 2008 eða síðar Teflt verður með dálítið breyttu fyrirkomulagi frá fyrri árum: Aðalkeppnin fer fram í einum opnum flokki og ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa TR 2023-24 – mót II

BikarsyrpanBanner_generic

Helgina (10-12 nóvember) fer fram mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er annað mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2023-24. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja tefla ...

Lesa meira »