Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Enn fjölgar á laugardagsæfingum!
Það voru margir krakkar sem komu á sína fyrstu skákæfingu hjá T.R. núna á laugardaginn var. Meðal annars komu leikskólakrakkar sem voru allan tímann! Þröstur Þórhallsson, stórmeistari, var þar einnig (allan tímann!) með syni sínum Þórhalli, sem var að koma á sína fyrstu laugardagsæfingu. En Þröstur var einmitt iðinn við að koma á laugardagsæfingarnar “í gamla daga”! Sævar Bjarnason var að ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins