Tag Archives: skemmtikvöld tr

Arnar E. Gunnarsson kóngur kónganna!

kongakeppnin-21

  Arnar E. Gunnarsson sigraði örugglega í geysiöflugri keppni skemmtikvöldakónganna á lokaskemmtikvöldi Taflfélags Reykjavíkur síðastliðið föstudagskvöld. Arnar sem tók sæti Jóns Viktors Gunnarssonar sem sigrað hafði “Frikkann 2015” en gat ekki mætt, gerði sér lítið fyrir og sigraði níu fyrstu skákir sínar áður en Karlöndin (Stefán Kristjánsson) náði loks að stöðva hann í lokaumferðinni. Tefld voru afbrigði og stöður úr ...

Lesa meira »

Móðir allra skemmtikvölda fer fram á föstudagskvöld!

kongakeppnin

Lokaskemmtikvöld starfsársins hjá Taflfélagi Reykjavíkur fer fram á föstudagskvöld og hefst klukkan 20.00  Nú er mikið er undir, enda leiða saman hesta sína sigurvegarar allra skemmtikvöldanna í vetur í epískri baráttu um titilinn Skemmtikvöldakóngurinn 2015. En það verður einnig nóg af taflmennsku fyrir alla þá skákmenn sem ekki höfðu erindi sem erfiði við að tryggja sér sæti í úrslitunum, því ...

Lesa meira »

Björn Ívar Karlsson Íslandsmeistari í Fischer Random 2015!

fr15 (1)

Síðastliðið föstudagskvöld fór fram Íslandsmótið í Fischer Random á skemmtikvöldi Taflfélags Reykjavíkur. Margir sterkir skákmenn voru mættir til leiks og þeirra á meðal ríkjandi meistari frá síðasta ári, alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson. Hann sigraði þá með fádæma yfirburðum og fékk 11.5 vinninga úr 12 skákum. Fáir áttu von á því að það met yrði slegið í ár. Björn Ívar Karlsson ...

Lesa meira »