Frá og með 23. janúar til og með 27. febrúar verður stigakeppni á laugardagsæfingum Taflfélags Reykjavíkur sem og barna- og unglingamótum félagsins. Allir krakkar á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 Elo-stigum hafa þátttökurétt á skákæfingunum og fjórða móti Bikarsyrpunnar. Þá hafa allir krakkar á grunnskólaaldri þátttökurétt á Barna- og Unglingameistaramóti Reykjavíkur. Einungis krakkar sem eru ...
Lesa meira »Tag Archives: börn
Góður árangur TR-inga á Skákþingi Garðabæjar
Nokkrir galvaskir liðsmenn Taflfélags Reykjavíkur voru meðal þátttakenda á Skákþingi Garðabæjar sem lauk á dögunum. Í A-flokki tefldi Gauti Páll Jónsson ásamt bræðrunum Aroni Þór og Alexander Oliver Mai og nemur hækkun hvers og eins þeirra u.þ.b. 50 Elo-stigum. Úr skákunum sjö hlaut Gauti 4,5 vinning og Aron og Alexander 3 vinninga hvor. Í B-flokki röðuðu TR-ingar sér í þrjú ...
Lesa meira »Fjölmenn jólaskákæfing
Jólaskákæfing Taflfélags Reykjavíkur var vel sótt bæði af börnum og fullorðnum og áttu gestir notalega samverustund á þessari sannkölluðu fjölskylduhátíð. Tefldar voru fimm umferðir með 5 mínútna umhugsunartíma þar sem fjölskyldur og vinir öttu kappi í tveggja manna liðum. Sem fyrr voru liðin nefnd fjölbreyttum og skemmtilegum nöfnum sem í flestum tilvikum tengdust jólunum. Hlutskarpasta liðið reyndist vera Jólasveinarnir en þar ...
Lesa meira »Róbert Luu sigurvegari á 3. móti Bikarsyrpunnar
Það var Róbert Luu sem stóð uppi sem sigurvegari á gríðarlega spennandi og sterku Bikarsyrpumóti sem fór fram nú um helgina. Úrslit réðust ekki fyrr en að niðurstaða síðustu skákarinnar í lokaumferðinni var ljós, svo jöfn var staðan á toppnum. Úr varð að fjórir keppendur komu jafnir í mark með 4 vinninga en það voru ásamt Róberti þeir Alexander Oliver Mai, ...
Lesa meira »Þriðja mót Bikarsyrpunnar hefst í dag
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar þriðja mót syrpunnar fer fram helgina 4.-6. desember og hefst fyrsta umferð föstudaginn 4. desember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg skákstig á ...
Lesa meira »Þriðja mót Bikarsyrpu TR fer fram helgina 4.-6. desember
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar þriðja mót syrpunnar fer fram helgina 4.-6. desember og hefst fyrsta umferð föstudaginn 4. desember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg skákstig á ...
Lesa meira »Halldór Atli siguvegari á 2. móti Bikarsyrpu TR
Halldór Atli Kristjánsson sigraði á öðru móti Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur sem fór fram nú um helgina en hann hlaut 4,5 vinning í skákunum fimm. Jafnir í 2.-3. sæti með 4 vinninga urðu Alexander Oliver Mai og Jón Þór Lemery en Alexander hlýtur annað sætið eftir stigaútreikning. Mótið var að þessu sinni afar jafnt og spennandi og réðust úrslit ekki fyrr ...
Lesa meira »Æskan og Ellin fer fram á morgun laugardag
Skákmótið ÆSKAN OG ELLIN, þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í tólfta sinn laugardaginn 24. október í Skákhöllinni í Faxafeni. Þetta er í þriðja sinn sem TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu með stuðningi OLÍS standa saman að mótshaldinu til að tryggja það að myndarlega sé að því staðið. Fyrstu 9 árin var mótið verið haldið í ...
Lesa meira »Bikarsyrpan – Mót 2 hefst föstudaginn 6. nóvember
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar annað mót syrpunnar fer fram helgina 6.-8. nóvember og hefst fyrsta umferð föstudaginn 6. nóvember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg ...
Lesa meira »Barna- og unglingameistaramót TR fer fram sunnudaginn 25. október
Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 25. október í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi með umhugsunartímanum 15 mín. á skák. Teflt verður í tveimur flokkum: opnum flokki og stúlknaflokki. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í opna flokknum og þar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn ...
Lesa meira »Æskan og Ellin fer fram laugardaginn 24. október
Skákmótið ÆSKAN OG ELLIN, þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í tólfta sinn laugardaginn 24. október í Skákhöllinni í Faxafeni. Þetta er í þriðja sinn sem TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu með stuðningi OLÍS standa saman að mótshaldinu til að tryggja það að myndarlega sé að því staðið. Fyrstu 9 árin var mótið verið haldið í ...
Lesa meira »Róbert og Aron efstir í Bikarsyrpunni
Að loknum þremur umferðum í fyrsta mótinu af sex í Bikarsyrpu TR leiða Róbert Luu (1490) og Aron Þór Mai (1502) en báðir hafa þeir lagt alla andstæðinga sína. Í þriðju umferðinni vann Róbert Adam Omarsson (1156) en Aron hafði betur gegn Jóni Þór Lemery (1275). Björn Magnússon (1000) og Guðmundur Agnar Bragason (1368) koma næstir með 2,5 vinning en ...
Lesa meira »Bikarsyrpan hefst á föstudag
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur fer nú af stað annað árið í röð eftir góðar móttökur í fyrra. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuð eru ...
Lesa meira »Bikarsyrpa TR hefst föstudaginn 4. september
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur fer nú af stað annað árið í röð eftir góðar móttökur í fyrra. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuð eru fyrir þau. ...
Lesa meira »