Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hjörvar kominn með 2 vinninga forskot á Haustmótinu
Hjörvar Steinn Grétarsson (2320) heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni á Haustmótinu en í sjöttu umferð, sem fram fór í gærkvöldi, vann hann Lenku Ptacnikovu (2285) örugglega í 29 leikjum með svörtu mönnunum. Tefld var Sikileyjarvörn og eftir ónákvæmni Lenku í byrjuninni náði Hjörvar upp óstöðvandi kóngssókn sem leiddi fljótt til uppgjafar Lenku. Það sem vekur ekki síður athygli er hversu ...
Lesa meira »