Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fimmtudagsmót í kvöld
Að venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10. Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegara hvers móts ásamt því sem aukaverðlaun verða í boði af og til í vetur. Mótin eru öllum opin og er ...
Lesa meira »