Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari unglingasveita
Fjórar vaskar sveitir frá TR tóku þátt í Íslandsmóti unglingasveita, sem fram fór í Garðabæ í gær.Ekki er hægt að segja annað en að árangur hafi verið með ágætum. A-sveit félagsins gerði sér lítið fyrir og sigraði, eftir harða keppni, aðallega við sveit frá Skákdeild Fjölnis. Að lokum kom TR-sveitin í mark með 24 vinninga úr 30 skákum, hálfum vinningi ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins