Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Snorri Karlsson sigraði á fimmtudagsmóti
Snorri Karlsson sigraði á fimmtudagsmóti TR í fyrradag eftir spennandi keppni. Efstu menn fyrir síðustu umferð, þeir Snorri og Páll Sigurðsson, tefldu saman í síðustu umferð og lauk skákinni með jafntefli eftir æsispennandi tímahrak. Það dugði Snorra sem lauk mótinu þar með taplaus en röðin varð annars þessi: Úrslit: 1 Snorri Karlsson 6 2 Páll Sigurðsson 5.5 3-4 Elsa ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins