Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Eiríkur K. Björnsson marði sigur á fimmtudagsmóti
Hinn efnilegi en þó nokkuð mistæki Eiríkur K. Björnsson hafði að lokum sigur á vel sóttu fimmtudagsmóti TR í gærkvöldi. Fullt hús fyrir síðustu umferð dugði, þrátt fyrir tap fyrir Páli Snædal Andrasyni í lokaumferðinni en með þeim sigri tryggði Páll sér annað sætið. Að venju hófst mótið kl. 19:30 og var í gær lokið á slaginu 21:30, en kaffi- ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins