Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Torfi hraðskákmeistari Reykjavíkur
Torfi Leósson varð í gær hraðskákmeistari Reykjavíkur 2010 en Torfi og Sigurbjörn Björnsson komu jafnir í mark en Torfi hafði betur eftir stigaútreikning. Eiríkur Björnsson varð þriðji með 9,5 vinning. 21 skákmaður tók þátt í mótinu. Í lok mótsins fór fram verðlaunaafhending fyrir Kornax mótið 2010 – Skákþing Reykjavíkur en verðlaunin afhentu Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir formaður T.R. og Kjartan Már ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins