Hraðskákmót Reykjavíkur – leiðrétt úrslitÁ nýafstöðnu hraðskákmóti sem T.R. stóð fyrir slæddist inn villa í úrslit úr viðureign Jóns Úlfjótssonar og Birkis Karls Sigurðssonar þar sem skráður var 2-0 sigur Birkis Karls.  Hið rétta er að viðureigninni lauk með jafntefli 1-1.  Jón lauk því keppni með 7,5 vinning en Birkir Karl 6,5.

 

Þetta leiðréttist hér með um leið og beðist er velvirðingar á mistökunum.

Lokastaðan:

 

Place Name                        Loc Score M-Buch,
         
1.-2. Torfi Leósson 2160 11,5 45,5
  Sigurbjörn J Björnsson 2317 11,5 45
3. Eiríkur K Björnsson 2025 9,5 46,5
4.-5. Jón Þorvaldsson 2090 8,5 46,5
  Kristján Örn Elíasson 1980 8,5 40
6.-8. Jóhann Ingvason 2150 8 47
  Jon Valdman 1850 8 43
  Oliver A Jóhannnnesson 1280 8 37
9.-12. Kjartan Másson 1900 7,5 42,5
  Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir 1946 7,5 42
  Jón Úlfljótsson 1700 7,5 41,5
  Kristófer J Jóhannesson 1205 7,5 37,5
13. Dagur Kjartansson 1485 7 39,5
14.-16. Jon Olav Fivelstad 1830 6,5 39,5
  Örn Leó Jóhannsson 1630 6,5 37,5
  Birkir Karl Sigurðsson 1446 6,5 37
17. Sigurlaug R Friðþjófsdóttir 1760 6 41,5
18.-20. Pétur Jóhannesson 1020 5 35,5
  Kristinn Andri Kristinsson 1200 5 33,5
  Björgvin Kristbergsson 1170 5 31
21. Friðrik Snær Ómarsson 1200 3 34

 

Myndaalbúm mótsins