Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jón Viktor sigurvegari Tölvuteksmótsins – Daði meistari T.R.
Tölvuteksmótinu – Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur lauk á miðvikudagskvöld þegar níunda og síðasta umferð var tefld við góðar aðstæður í húsnæði félagsins að Faxafeni 12. Alþjóðlegi meistarinn, Jón Viktor Gunnarsson, hafði þegar tryggt sé sigur en hann hafði 1,5 vinnings forskot á næsta keppanda þegar umferðin hófst. Baráttan um 2. sætið stóð á milli alþjóðlega meistarans, Sævars Bjarnasonar, stórmeistara kvenna, Lenku ...
Lesa meira »