Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jón Viktor og Einar Hjalti leiða á Tölvuteksmótinu
Stigahæstu keppendur A-flokks, alþjóðlegi meistarinn, Jón Viktor Gunnarsson, og Fide meistarinn, Einar Hjalti Jensson, leiða á Haustmóti T.R. með fullt hús að loknum tveimur umferðum. Jón Viktor sigraði stórmeistara kvenna, Lenku Ptacnikovu, í annari umferð en Einar Hjalti lagði Jóhann H. Ragnarsson. Áður hafði Einar sigrað Mikael Jóhann Karlsson í frestaðri skák úr fyrstu umferð. Alþjóðlegi meistarinn, Sævar Jóhann Bjarnason, ...
Lesa meira »