Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vignir Vatnar byrjar með sigri
Hinn ungi og efnilegi liðsmaður Taflfélags Reykjavíkur, Vignir Vatnar Stefánsson, tekur þátt fyrir Íslands hönd í Heimsmeistaramóti ungmenna sem hófst í dag í Maribor, Slóveníu. Vignir, sem er á tíunda aldursári, er á meðal tæplega 200 keppenda í opnum flokki tíu ára og yngri. Mótið er gríðarlega fjölmennt og telur alls tæplega 1.600 keppendur sem koma frá u.þ.b. eitthundrað löndum ...
Lesa meira »