Allar helstu fréttir frá starfi TR:
CCP færði T.R. veglega gjöf
Tölvuleikjafyrirtækið CCP sem framleiðir og rekur fjölspilunarleikinn Eve online færði Taflfélagi Reykjavíkur í gær að gjöf öflugan skjávarpa, fartölvu af nýjustu gerð auk peningastyrks. Það var Eldar Ástþórsson frá CCP sem afhenti búnaðinn á fjölmennri barna- og unglingaæfingu félagsins og mun hann nýtast einkar vel við þjálfun og kennslu í öflugu barnastarfi félagsins. Vignir Vatnar Stefánsson Unglingameistari T.R. 2012, sem ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins