Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Sverrir og Júlíus efstir á Vetrarmóti öðlinga
Á meðan börnin og unglingarnir sitja að tafli á Heimsmeistaramóti ungmenna í Slóveníu eru það öllu reynslumeiri skákmenn sem taka þátt í Vetrarmóti öðlinga hjá Taflfélagi Reykjavíkur þessar vikurnar. Góður tími er tekinn í mótið, sem telur sjö umferðir, og er teflt einu sinni í viku. Síðastliðið miðvikudagskvöld fór fram þriðja umferð og að henni lokinni eru tveir keppendur með ...
Lesa meira »