Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vetrarmót öðlinga: Mikil spenna – þrír efstir
Fjórða umferð í Vetrarmóti öðlinga fór fram í gærkvöldi. Að henni lokinni eru Ríkharður Sveinsson, Haraldur Baldursson og Ögmundur Kristinsson efstir og jafnir með 3,5 vinning. Ríkharður og Ögmundur gerðu jafntefli sín í milli og þá gerðu Haraldur og Hrafn Loftsson einnig jafntefli. Hrafn hefur 3 vinninga ásamt sex öðrum keppendum svo það má búast við mikilli spennu í seinni ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins