Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Helgi Áss, Daði og Oliver tefla í alþjóðlegu hraðskákmóti TR
Undanrásir fyrir Reykjavik Chess Club – Tölvutek International Blitz 2013, alþjóðlegt hraðskákmót sem T.R. heldur í kjölfar alþjóðlega Stórmeistaramótsins, fóru fram í gær. Tefldar voru níu umferðir og fóru leikar þannig að stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson sýndi fádæma öryggi og varð efstur með fullt hús vinninga. Annar með 7,5 vinning varð TR-ingurinn Daði Ómarsson og í þriðja sæti með 6,5 ...
Lesa meira »