Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Stórmeistaramót T.R.: Úkraínskur stormsveipur
Yfirburðir úkraínsku ofurstórmeistaranna í Stórmeistaramóti Taflfélags Reykjavíkur eru algjörir. Þegar tvær umferðir lifa af móti eru Sergey Fedorchuk (2656) og Mikhailo Oleksienko (2608) jafnir í efsta sæti með 6,5 vinning, 2,5 hálfum vinningi meira en næstu keppendur sem eru danski alþjóðlegi meistarinn Simon Bekker-Jensen (2420) og alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2434). Það er magnað að fylgjast með svo sterkum ...
Lesa meira »