Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur sigurvegari mótsins í Sabadell
Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2434) gerði svo sannarlega stormandi lukku í alþjóðlega mótinu sem lauk í dag í Sabadell á Spáni. Í lokaumferðinni vann hann spænska alþjóðlega meistarann Javier Moreno Ruiz (2469) en á sama tíma gerði helsti keppinautur hans í toppbaráttunni jafntefli. Guðmundur hafnaði því einn í efsta sæti með 7 vinninga og skaut því stórmeisturunum ref fyrir rass ...
Lesa meira »