Allar helstu fréttir frá starfi TR:
WOW air mótinu lokið
Hinu nýja Vormóti Taflfélags Reykjavíkur lauk síðastliðið mánudagskvöld þegar sjöunda og síðasta umferðin var tefld við hinar bestu aðstæður í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Mótið var sérlega glæsilegt og vel skipað en það var haldið í samstarfi við WOW air sem er einn af öflugustu bakhjörlum félagsins. Hugmyndina að Vormótinu átti formaður TR, Björn Jónsson, en því er ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins