Allar helstu fréttir frá starfi TR:
WOW air mótið – undanþágufrestur rennur út í dag
Glænýtt og stórglæsilegt skákmót bætist nú við í mjög svo metnaðarfulla mótadagskrá Taflfélags Reykjavíkur því þann 31. mars næstkomandi hefst Wow air Vormót Taflfélags Reykjavíkur í skákhöll félagsins að Faxafeni 12. Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á fyrstu 40 leikina en eftir það bætast við 15 mínútur. 30 sekúndur bætast við eftir ...
Lesa meira »