Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Dagskrá barnastarfsins fram á vor
Þessa dagana er margt í gangi hjá Taflfélagi Reykjavíkur og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Skákmót öðlinga (fyrir 40 ára og eldri) byrjaði 19. mars, Vormót TR og Wow air byrjar á mánudaginn kemur 31. mars og Páskaeggjasyrpa TR og Nóa Síríusar fyrir grunnskólakrakka hefst núna á sunnudaginn, 30. mars! Lítum aðeins betur á Páskaeggjasyrpuna og ...
Lesa meira »