Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák fer fram 10. febrúar
Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák 2014 fer fram mánudaginn 10. febrúar n.k. og hefst kl.17. Tefldar verða 7 umferðir með 10 mín. umhugsunartíma á skák. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verða verðlaun fyrir þrjár efstu sveitirnar sem og þrjár efstu stúlknasveitirnar. Hver sveit skal skipuð fjórum nemendum frá hverjum skóla auk 1-4 varamanna. Hverjum skóla er heimilt ...
Lesa meira »