Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hjörvar Steinn með vinningsforskot á WOW air mótinu
Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson sigraði kollega sinn, Hannes Hlífar Stefánsson, í fjórðu umferð Wow air mótsins – Vormóts Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór á mánudagskvöld. Hjörvar leiðir því mótið enn með fullt hús vinninga en annar er alþjóðlegi meistarinn Dagur Arngrímsson sem hafði betur gegn Fide meistaranum Ingvari Þór Jóhannessyni. Sjö keppendur koma næstir með 2,5 vinning, þar á meðal ...
Lesa meira »