Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur Kjartansson Íslandsmeistari í skák
Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson vann glæstan sigur á Íslandsmótinu í skák sem lauk á dögunum. Með sigrinum tryggði Guðmundur sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil og er hann sannarlega vel að honum kominn eftir mikla og góða ástundun að undanförnu. Guðmundur, sem var sjöundi í stigaröð keppenda, leiddi mótið nánast frá byrjun, tapaði ekkki skák og var með árangur sem samsvarar 2624 ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins