Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hjörvar á sigurbraut á WOW air mótinu
Það virðist fátt geta komið í veg fyrir sigur stórmeistarans Hjörvars Steins Grétarssonar á WOW air móti Taflfélags Reykjavíkur en hann hefur nú 1,5 vinnings forskot þegar tveimur umferðum er ólokið. Í fimmtu umferð, sem fór fram í gær, sigraði Hjörvar alþjóðlega meistarann Dag Arngrímsson í 27 leikjum og var lokahnykkurinn sérlega glæsilegur. Hjörvar hefur fullt hús vinninga en næstur ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins