Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Gauti og Óskar sigruðu á öðru Páskaeggjamótinu
Annað mótið í Páskaeggjasyrpu Taflfélags Reykjavíkur og Nóa Síríus fór fram í dag og líkt og í fyrsta mótinu tók á áttunda tug krakka þátt, 45 í yngri (2005-2008) flokki og 29 í eldri (1998-2004) flokki. Í yngri flokknum sigraði Óskar Víkingur Davíðsson glæsilega með fullu húsi vinninga eða 6 vinninga af 6 mögulegum en jafnir í 2.-4. sæti með ...
Lesa meira »