Allar helstu fréttir frá starfi TR:
SÞR 5.umferð: Jafntefli hjá Lenku og Degi
Víða mátti sjá snaggaraleg tilþrif í fimmtu umferð Skákþings Reykjavíkur sem fram fór í gær. Bragðarefurinn Kristján Örn Elíasson fórnaði manni gegn Ingvari Agli Vignissyni fyrir „eitthvað af peðum“ eins og hann orðaði það sjálfur. Í kjölfarið virtist Ingvar ná vænlegri stöðu en ákvað á ögurstundu að gefa manninn til baka og niðurstaðan varð jafntefli. Á næsta borði sigldi Jon ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins