Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Björgvin og Þorvarður efstir í A-flokki Haustmóts TR
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hófst í gær og var hetjulega glímt í skákum fyrstu umferðar. 44 keppendur tefla í þremur flokkum og má búast við jafnri og spennandi keppni í öllum flokkum. Stigahæsti keppandi mótsins er landsliðseinvaldurinn og ólympíufarinn Ingvar Þór Jóhannesson (2368). Þó Ingvar Þór sé sigurstranglegur þá mun hann án efa fá harða samkeppni frá nokkrum af efnilegustu skákmönnum ...
Lesa meira »