Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vignir Vatnar hlutskarpastur á Geðheilbrigðismótinu
Hið árlega Geðheilbrigðismót var haldið í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur nýverið og bar Vinaskákfélagið hitann og þungann af mótshaldinu ásamt Skákfélaginu Hróknum. Þátttakendurnir 32 tefldu sjö umferðir með 7 mínútum á klukkunni. Vignir Vatnar Stefánsson, sem hefur farið mikinn á haustmánuðum, vann mótið næsta örugglega með 6,5 vinning í 7 skákum. Skákfrömuðurinn Stefán Steingrímur Bergsson hlaut 5,5 vinning og jafnir honum að ...
Lesa meira »