Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Davíð og Bárður Örn sigurvegarar Stórmóts Árbæjarsafns og TR
Skákmenn á öllum aldri fjölmenntu á Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur í blíðskaparveðri í dag. Þetta skemmtilega mót hefur löngum sannað sig sem nokkurs konar upphaf skákvertíðarinnar. Menn mættu misæfðir til leiks, einkum voru ungu mennirnir sprækir, sumir þeirra nýkomnir frá Ólympíumótinu í Slóvakíu eða öðrum skákmótum á meginlandinu. Röðuðu þeir sér og í efstu sætin, með þeirri undantekningu að ...
Lesa meira »