Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Dramatískri Bikarsyrpu III lokið
Í dag lauk þriðju Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur og var sem fyrr vel mætt í félagsheimilið að Faxafeni 12. Skákmeistarar framtíðarinnar glímdu af miklu kappi og varð mótið fyrir vikið viðburðaríkt. Eftirminnileg tilþrif sáust í öllum umferðum; fléttur og fórnir, djúpir pósar, hörku svíðingar, tímahrak, hrikalegir afleikir, ólöglegir leikir og síðast en ekki síst spenntir foreldrar á kaffistofunni sem sötruðu bragðvont kaffi -kurteisislega- á meðan ...
Lesa meira »