Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

Björgvin og Þorvarður efstir í A-flokki Haustmóts TR

image

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hófst í gær og var hetjulega glímt í skákum fyrstu umferðar. 44 keppendur tefla í þremur flokkum og má búast við jafnri og spennandi keppni í öllum flokkum. Stigahæsti keppandi mótsins er landsliðseinvaldurinn og ólympíufarinn Ingvar Þór Jóhannesson (2368). Þó Ingvar Þór sé sigurstranglegur þá mun hann án efa fá harða samkeppni frá nokkrum af efnilegustu skákmönnum ...

Lesa meira »

Töfluröð A-flokks Haustmóts TR liggur fyrir

IMG_7518

Dregið var í töfluröð A-flokks Haustmóts TR fyrr í kvöld. Mikil spenna ríkir fyrir nokkrum viðureignum og þá einna helst fyrir glímu Grafarvogsbræðranna Dags Ragnarssonar (2272) og Jóns Trausta Harðarsonar (2100). Þá er sannkallaður TR-slagur í viðureign Gauta Páls Jónssonar (2082) og Þorvarðs Fannars Ólafssonar (2184). 1.umferð verður tefld á sunnudag og verða klukkur settar í gang klukkan 14. Skákir ...

Lesa meira »

Skráningu í lokaða flokka Haustmótsins lýkur í dag

HTR_2015_R4-39

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2016 hefst sunnudaginn 18. september kl.14. Mótið, sem er hið 83. í röðinni, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótið er flokkaskipt og öllum opið. Haustmótið fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni að Faxafeni 12. Tefldar verða þrjár umferðir á viku og eru alls níu umferðir í hverjum flokki. ...

Lesa meira »

Haustmót TR hefst á sunnudaginn

HTR_2015_R1-1

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2016 hefst sunnudaginn 18. september kl.14. Mótið, sem er hið 83. í röðinni, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótið er flokkaskipt og öllum opið. Haustmótið fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni að Faxafeni 12. Tefldar verða þrjár umferðir á viku og eru alls níu umferðir í hverjum flokki. ...

Lesa meira »

Haustmót TR hefst sunnudaginn 18. september

IMG_7518

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2016 hefst sunnudaginn 18. september kl.14. Mótið, sem er hið 83. í röðinni, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótið er flokkaskipt og öllum opið. Haustmótið fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni að Faxafeni 12. Tefldar verða þrjár umferðir á viku og eru alls níu umferðir í hverjum flokki. ...

Lesa meira »

TR í undanúrslit Hraðskákkeppni Taflfélaga

IMG_7795

Björn Þorfinnsson skrifar Lið TR og TG mættust í hraðskákkeppni taflfélaga í gær og var glatt á hjalla. Fyrsta umferð fór 4-2 fyrir TR og bar þar hæst að TG-ingurinn Valgarð Ingibergsson hafði sigur á Þorvarði Fannari Ólafssyni og skríkti af gleði í kjölfarið. Hefur annað eins gleðikvak úr barka Valgarðs ekki ómað um sali Faxafensins síðan hann bauð upp ...

Lesa meira »

SA unnu TRuxva nokkuð örugglega

gpj

Gauti Páll Jónsson skrifar Á sama tíma og viðureign TR og TG fór fram tefldu saman lið Skákfélags Akureyrar og unglingaliðs TR, TRuxva. Stór hluti liðsmanna TR voru nýkomnir frá EM í Prag og voru því heitir, en á sama tíma líklega svolítið þreyttir. Lið SA var frekar undirmannað en það liggur við að lið TR hafi verið yfirmannað. Á ...

Lesa meira »

Tvær TR viðureignir í Hraðskákkeppni taflfélaga í kvöld

Isl_unglingasveita_2015-51

Í kvöld klukkan 20 verða tvær viðureignir í Hraðskákkeppni taflfélaga í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Annars vegar er það viðureign A-liðs TR og Taflfélags Garðabæjar og hins vegar viðureign unglingaliðs TR, sem þekkt er undir nafninu TRuxvi og liðs Skákfélags Akureyrar. Það má því búast við miklu fjöri í kvöld, enda margir sterkir hraðskákmenn samankomnir. Úrslit verða birt seinna í kvöld. Áhorfendur ...

Lesa meira »

Skákæfingar TR hefjast 3.september

lau-aef (1)

Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur hefjast á ný laugardaginn 3.september. Æfingarnar eru fjölbreyttar sem fyrr og hannaðar til þess að mæta þörfum sem flestra áhugasamra skákbarna. Á æfingum félagsins munu börnin fá markvissa kennslu og persónulega leiðsögn sem mun nýtast þeim sem grunnur að framförum í skáklistinni. Æfingagjöldum fyrir haustmisseri hefur verið stillt í hóf og eru þau 8.000kr fyrir þá æfingahópa sem eru ...

Lesa meira »

Frábær frammistaða á EM ungmenna í Prag

EM_Prag

Evrópumóti ungmenna lauk rétt í þessu í Prag í Tékklandi. Alls tefldu ellefu íslensk ungmenni á mótinu, þar af átta frá Taflfélagi Reykjavíkur. Öll nutu þau góðs af leiðsögn stórmeistaranna Helga Ólafssonar og Hjörvars Steins Grétarssonar á meðan á mótinu stóð. Tvíburarnir sigursælu, Bárður Örn og Björn Hólm Birkissynir, sýndu svo ekki verður um villst að þeir eru til alls ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa TR hefst 9.september

IMG_8134

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja ...

Lesa meira »

Helgi Áss Grétarsson sigurvegari Borgarskákmótsins

radhus

Vigfús Ó. Vigfússon, Skákfélaginu Hugin, skrifar Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson sem tefldi fyrir Suzuki bíla sigraði á 31. Borgarskákmótinu sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur á miðvikudaginn 17. ágúst sl. Þá voru rétt tæp 30 ár síðan fyrsta Borgarskákmótið fór fram í Lækjargötu á 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar þann 18. ágúst 1986. Helgi sigraði alla andstæðinga sína og lauk móti með 7 vinninga. ...

Lesa meira »

Mótaáætlun TR 2016-2017

Taflfelag

Mótaáætlun Taflfélags Reykjavíkur fyrir starfsárið 2016-2017 liggur nú fyrir. Mótaáætlun TR 2016-2017 Mótadagatal TR 2016-2017

Lesa meira »

Stjórnarskipti hjá TR

TR_300w

Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur var haldinn nýverið og ný stjórn kosinn, venju samkvæmt, fyrir starfsárið 2016-2017. Björn Jónsson sóttist ekki eftir endurkjöri í embætti formanns eftir að hafa leitt félagið undanfarin þrjú kjörtímabil. Hefur formannstíð Björns einkennst af kraftmikilli elju sem hefur endurspeglast í blómlegu starfi félagsins undanfarin misseri. Umsvif félagsins hafa aukist umtalsvert, bæði hvað varðar mótahald og kennslu. Þá hafa ...

Lesa meira »

Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur

Taflfelag

Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 16.ágúst 2016 kl.20:30 í húsnæði félagsins að Faxafeni 12. Dagskrá fundarins er venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn TR

Lesa meira »

Stórkostlegur árangur TR í Hraðskákkeppni taflfélaga

Isl_unglingasveita_2015-24

Bæði lið Taflfélags Reykjavíkur, A-liðið og unglingaliðið, hafa tryggt sér sæti í annarri umferð í Hraðskákkeppni taflfélaga. Verður það að teljast nokkuð gott, sérstaklega í ljósi þess að liðsmenn tefldu ekki eina einustu skák. Nú er góður tími til að hlaða batteríin fyrir komandi átök, en fyrstu umferð verður lokið eigi síðar en 18. ágúst. Stór hluti unglingaliðsins mun síðan ...

Lesa meira »

Davíð og Bárður Örn sigurvegarar Stórmóts Árbæjarsafns og TR

image

Skákmenn á öllum aldri fjölmenntu á Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur í blíðskaparveðri í dag. Þetta skemmtilega mót hefur löngum sannað sig sem nokkurs konar upphaf skákvertíðarinnar. Menn mættu misæfðir til leiks, einkum voru ungu mennirnir sprækir, sumir þeirra nýkomnir frá Ólympíumótinu í Slóvakíu eða öðrum skákmótum á meginlandinu. Röðuðu þeir sér og í efstu sætin, með þeirri undantekningu að ...

Lesa meira »

Stórmót Árbæjarsafns og TR fer fram á sunnudaginn

Arbaejarsafnsmotid_2015-2

Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 7.ágúst. Þetta skemmtilega mót í sögulegu umhverfi er fyrir löngu orðinn fastur viðburður í skákdagatalinu. Teflt verður í Árbæjarsafni og hefst taflið kl. 14. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 7 mín. á  skák. Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í Stórmótinu, 15.000 kr., 10.000 kr. og 5.000 kr. Þátttökugjald í ...

Lesa meira »

Jafnt kynjahlutfall á sumarnámskeiðum TR

Image

Fyrstu tveimur vikum sumarnámskeiða Taflfélags Reykjavíkur er nú lokið og er óhætt að fullyrða að mikil kátína hafi ríkt á meðal barnanna í skáksal félagsins. Börnin hafa glímt við fjölbreyttar skákþrautir, hlotið persónulega leiðsögn skákkennara og í bland við hefðbundna skák hafa þau teflt tvískákir og tekið þátt í fjöltefli, svo eitthvað sé nefnt. Það er sérstakt ánægjuefni að kynjahlutfall ...

Lesa meira »

Sumargleði á skáknámskeiðum TR

Image

Sumarnámskeið Taflfélags Reykjavíkur hófust í þessari viku. Mikil gleði hefur ríkt á meðal barnanna enda er fátt skemmtilegra en að tefla í góðra vina hópi. Það er jafnframt mikið gleðiefni að kynjahlutföll þessa vikuna voru jöfn. Börnin tefla mikið hvert við annað en á milli skáka eru stuttar kennslustundir. Börnin fá jafnframt einstaklingsmiðaða leiðsögn eftir styrkleika hvers og eins. Hið ...

Lesa meira »