Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Ingvar Þór Jóhannesson sigurvegari Haustmótsins
Ingvar Þór Jóhannesson vann skák sína gegn Gauta Páli Jónssyni í 9.umferð Haustmótsins og um leið tryggði hann sér sigur í A-flokki. Dagur Ragnarsson varð annar og Vignir Vatnar Stefánsson lauk keppni í þriðja sæti. Vignir Vatnar er jafnframt nýr skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur. Lokastaða A-flokks: Rk. Name Rtg FED 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Pts. TB1 ...
Lesa meira »