Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skákþing Reykjavíkur 2017 er hafið
Skákþing Reykjavíkur, það 86. sem haldið er, hófst sunnudaginn 8. janúar sl. og eru þátttakendur að venju skemmtileg blanda af meisturum, verðandi meisturum, efnilegum skákmönnum, venjulegum skákmönnum og óvenjulegum. Tæplega 60 keppendur ætla að berjast um titilinn Skákmeistari Reykjavíkur þetta árið, þar af einn stórmeistari kvenna, tveir alþjóðlegir meistarar og þrír Fide-meistarar. Helmingur keppenda er með 1850 stig eða meira. ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins