Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Dagskrá TR í september
Senn líður að lokum ágúst mánaðar og því er ekki úr vegi að fara yfir dagskrána hjá TR í september. Bikarsyrpa vetrarins hefst föstudaginn 30. ágúst og stendur til sunnudagsins 1. september. Er þetta sjötta árið í röð sem mótaröðin fer fram. Þriðjudagsmótin sem hófu göngu sína á vordögum halda áfram öll þriðjudagskvöld í september. Mótin, sem eru hugsuð til að ...
Lesa meira »