Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Allt að gerast í opna flokknum í annarri umferð Haustmótsins
Í annarri umferð Haustmótsins unnu þeir stigahærri þá stigalægri í A-floknum að undanskildum sigri Baldurs Kristinssonar (2249) gegn Daða Ómarssyni (2279) og reyndar eru ekki mörg stig sem skilja þá að. Daði vann hins vegar Braga Þorfinsson (2449) í frestaðri skák sem tefld var síðastliðinn fimmtudag. Önnur úrslit urðu þau að Hjörvar vann Vigni, Bragi vann Stefán Bergsson og Guðmundur Kjartansson ...
Lesa meira »