Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Atli Freyr heldur forystunni
Atli Freyr Kristjánsson heldur forystunni í b-flokki MP mótsins – Haustmóts TR eftir sigur á Svanbergi Má Pálssyni. Þegar vefstjóri mætti á svæðið um 20 mínútum eftir að umferð hófst hafði Atli þegar knúið fram sigur og keppendur voru farnir af vettvangi. Þetta virðist fylgja forystusauðunum, en efsti maður í a-flokki hefur unnið tvær örskákir á mjög skömmum tíma. Aðeins ...
Lesa meira »