Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fáheyrðir yfirburðir Björns í MP mótinu
Björn Þorfinnsson sigraði örugglega á MP mótinu – Haustmóti T.R. 2007 með 8,5 vinninga af 9 mögulegum, gerði aðeins jafntefli við Andrzej Misiuga. Björn var þremur vinningum á undan næstu mönnum, Hrafni Loftssyni, skákmeistara T.R. 2007, og Sigurbirni J. Björnssyni, sem fékk flesta vinninga aukafélaga í T.R. Árangur Björns samsvarar 2620 eló-stigum! Úrslit í 9. umferð voru eftirfarandi: Round 9 ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins