Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Arnar sigraði á 6. Grand Prix mótinu
Alþjóðlegi meistarinn Arnar E. Gunnarsson sigraði á 6. Grand Prix mótinu sem fram fór í T.R. í kvöld. Hann gerði sér lítið fyrir og sigraði í öllum sjö skákum sínum. Annar varð Davíð Kjartansson og Atli Freyr Kristjánsson, sem var nú að vinna b-flokk Haustmóts T.R. annað árið í röð, varð þriðji. Davíð Kjartansson leiðir í Grand Prix mótaröðinni. Um ...
Lesa meira »