Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Geirþrúður vann á NM
Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, hin efnilega skákkona úr T.R., sigraði í 1. umferð á NM stúlkna, sem fram fer í Danmörku. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir tapaði hins vegar gegn stigaháum andstæðingi, en stóð sig vel. T.R. óskar stelpunum sínum góðs gengis í Danmörku. Sjá nánar á Skák
Lesa meira »