Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jóhann Örn og Hrafn Loftsson efstir á skákmóti öðlinga
Jóhann Örn Sigurjónsson og Hrafn Loftsson eru efstir á skákmóti öðlinga að loknum 6.umferðum hafa hlotið 4.5 vinning,en keppnin er afar jöfn og spennandi og útlit fyrir skemmtilegt lokakvöld á miðvikudaginn kemur,þegar þrjár síðustu umferðirnar verða tefldar. En úrslit í gærkvöldi urðu eftirfarandi. Round 4 on 2007/11/21 at 19:30 Bo. No. Name Pts. Result Pts. Name ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins