Lengi er von á einu (móti)Jæja, vefstjóri hefur nú fengið í hendur úrslit úr 3. Grand Prix mótinu, sem haldið var á meðan á Evrópumóti taflfélaga í Tyrklandi stóð.

Úrslit urðu eftirfarandi:

1 Davíð Kjartansson 7/7
2 Björn Ívar Karlsson 5,5
  Halldór Brynjar Halldórsson 5,5
4 Brynjar Níelsson 4,5
5 Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir 4
  Jóhann H. Ragnarsson 4
  Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir 4
  Atli Freyr Kristjánsson 4
  Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir 4
  Sören Jensen 4
  Elsa María Kristínardóttir 4
12 Helgi Brynjarsson 3,5
  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 3,5
  Tinna Kristín Finnbogadóttir 3,5
15 Örn Leó Jóhannsson 3
  Kristján Örn Elíasson 3
  Einar Ólafsson 3
  Stefanía Bergljót Stefánsdóttir 3
  Stefán G. Sveinsson 3
20 Friðrik Þjálfi Stefánsson 2
21 Friðþjófur Max Karlsson 1
22 Ágúst Gíslason 0