Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Eiríkur Örn hafnaði í 3. sæti á Íslandsmóti 15 ára og yngri
Þeir Birkir Karl Sigurðsson, Eiríkur Örn Brynjarsson og Páll Andrason mættu galvaskir til Vestmannaeyja ásamt fararstjóra og formanni TR, Óttari Felix Haukssyni, nú um helgina til að taka þátt í Íslandsmóti 15 ára og yngri. Árangur drengjanna var mjög góður og félaginu til sóma: Eiríkur Örn hafnaði í 2. sæti í flokki 14 ára með 7 vinninga af 9 og ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins