Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Alþjóðlegt Boðsmót TR 16.-24. júní 2008
Boðsmót TR verður alþjóðlegt mót annað árið í röð. Mótið er haldið til þess að færa ungum Íslendingum meiri reynslu og gefa þeim jafnframt kost á að reyna við áfanga að alþjóðlegum meistaratitli eða afla sér reynslu. Tíu keppendur eru skráðir til leiks og verða tefldar níu umferðir. Sex og hálfan vinning þarf til að ná áfanga að alþjóðlegum meistaratitli. ...
Lesa meira »