Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Barna- og unglingaæfingar hófust síðastliðinn laugardag
Fyrsta laugardagsæfing vetrarins fór fram 13. september. Það voru 11 krakkar sem mættu, bæði ötulir félagsmenn Taflfélags Reykjavíkur svo og nýjir áhugasamir krakkar. Meðal annars voru þarna systkin, bræður og vinkonur að koma í fyrsta skipti! Tefldar voru 6 umferðir með 8 mínútna umhugsunartíma. Eftir þriðju umferð var gert smá hlé á taflmennsku og þátttakendum var boðið upp á djús ...
Lesa meira »