Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jóhann sigraði á fimmtudagsæfingu
Jóhann H. Ragnarsson sigraði nokkuð örugglega á öðru fimmtudagsmóti vetrarins þegar hann hlaut 8,5 vinning í níu skákum og leyfði aðeins eitt jafntefli í lokaumferðinni. Annar varð Þórir Benediktsson með 8 vinninga og í þriðja sæti hafnaði Helgi Brynjarsson með 7 vinninga. Úrslit urðu annars eftirfarandi: 1. Jóhann H. Ragnarsson 8,5 v af 9 2. Þórir Benediktsson 8 v 3. ...
Lesa meira »