Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fyrri hluta Íslandsmótsins lýkur í dag
Þegar þrár umferðir eru búnar af Íslandsmóti skákfélaga leiðir hin fyrna sterka sveit Bolungarvíkur ásamt Hellismönnum í 1. deild með 18 vinninga en Taflfélag Reykjavíkur er í 4. sæti með 11 vinninga. Í 2. umferð beið TR ósigur gegn Bolungarvík 6-2 en viðureign 3. umferðar lauk með jafntefli 4-4 gegn Haukum. Í dag mætir a-sveitin sveit Fjölnis og b-sveitin taflfélaginu ...
Lesa meira »