Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Davíð efstur þegar tvær umferðir eru eftir
Sjöunda umferð Haustmótsins var tefld í kvöld. Í a-flokki lagði Davíð Kjartansson Sævar Bjarnason og heldur því efsta sætinu með 5,5 vinning. Í b-flokki er Bjarni Jens Kristinsson efstur sem fyrr með 5,5 vinning, vinningi meira en næstu menn. Ólafur Gísli Jónsson hefur náð forystu í c-flokki eftir sigur í dag á meðan Páll Sigurðsson beið lægri hlut gegn sínum ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins