Allar helstu fréttir frá starfi TR:
TR vann öruggan sigur á Fjölni
Íslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur unnu öruggan sigur á Skákdeild Fjölnis í 2. umferð (8 liða úrslitum) Hraðskákkeppni taflfélaga, sem fram fór 25. ágúst síðastliðinn. Lokatölur urðu 49 vinningar gegn 23 vinningum gestanna. Bergsteinn Einarsson fékk flesta vinninga heimamanna en Ingvar Ásbjörnsson var bestur gestanna. Einstaklingsúrslit: Taflfélag Reykjavíkur: Arnar E. Gunnarsson 4 v. af 4 Bergsteinn Einarsson 9½ v. af 11 ...
Lesa meira »