Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Haustmót TR hefst sunnudaginn 26. október
Sunnudaginn 26. október hefst Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2008. Mótið er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót TR. Það er áratuga gömul hefð fyrir hinu vinsæla Haustmóti TR og er það flokkaskipt. Það er öllum opið og eru skákmenn hvattir til þátttöku í þessu fyrsta stórmóti vetrarins. Teflt verður í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni að Faxafeni ...
Lesa meira »