Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Mikil spenna fyrir lokaumferð Haustmótsins
Í áttundu umferð Haustmóts TR sem fram fór í gærkveldi bar það helst til tíðinda að Torfi Leósson sigraði efsta mann mótsins, Davíð Kjartansson. Á sama tíma gerða Hrafn Loftsson jafntefli við Jóhann H. Ragnarsson og náði þar með Davíð að vinningum en þeir eru efstir og jafnir með 5,5 vinning en Torfi er þriðji með 5 vinninga. Því er ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins